Þriðjudagur 23. júlí 2024

Tombólustrákar

Þeir Grétar Smári Samúelsson, Hákon Ari Heimisson og Tómas Elí Vilhelmsson söfnuðu saman gömlu dóti sem fjölskyldur þeirra voru hættar að nota og héldu á dögunum tombólu í...

Vesturbyggð: sett fé í innleiðingu heimastjórna

Bæjarráð Vesturbyggðar ræddi innleiðingu heimastjórna á fundi sínum í síðustu viku. Kosið var á laugardaginn í fjórar heimastjórnir í sveitarfélaginu nýja ...

Prjónaðar karlmannsbuxur

Gegnum aldirnar hafa sjómenn, bændur og verkamenn notað síðar buxur enda hagkvæmar við þeirra störf. Þó má sjá karlmenn í hnésíðum buxum á nokkrum...

Shiran til Háafells

Shiran Þórisson hefur hafið störf sem fjármálastjóri hjá Háafelli, en hann var áður fjármálastjóri Arctic Fish. Shiran sagði...

Reykjavíkurborg: krafan skerðir framlög til grunnskóla á Vestfjörðum um 18%

Birtir hafa verið útreikningar Reykjavíkurborgar  til stuðnings kröfunni um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.  Borgin gerir kröfu til þess að fá 4,2 milljarða króna framlag...

Nú er lag að tjá sig um blessaðan Vestfjarðaveginn (nr. 60)

Íbúar Reykhólahrepps eru duglegir að mæta á íbúafundi og rýna saman í málefni líðandi stundar. Þann 17. maí kl. 17:00 ætla þeir að hitta...

Samfélagsmiðstöðin Djúpið: aðstaða fyrir fjarnám

Djúpið, nýsköpunar og samfélagsmiðstöð í  Bolungavík  býður í vetur nemendum í fjarnámi frá Bolungarvík upp á aðstöðu. Um er að ræða skref í að gera...

Sendiherra Noregs tók þátt í Fossavatnsgöngunni

Sendiherra Noregs á Íslandi Cecilie Willoch kom ásamt Emblu Sveinsdóttur starfsmanni sendiráðsins til Ísafjarðar síðastliðinn föstudag 19. apríl. Tilgangur ferðarinnar var tvíþættur,...

Vesturbyggð: setur ofan í við Skipulagsstofnun

Bæjarráð Vesturbyggðar gerir athugasemd við þá staðhæfingu Skipulagsstofnunar ríkisins  að ekki hafi verið gerð rannsókn á samfélagslegum áhrifum fiskeldis á Vestfjörðum og því ekki...

Veiðikvóti á rjúpu minnkaður um 33%

Skotvís gerir athugasemdir við þá tillögu Náttúrurfræðistofnunar Íslands til Umhverfisráðherra að minnka veiðikvóta á rjúpu um 33%. Ármann Áki Jónsson, formaður félagsins segir í...

Nýjustu fréttir