Erfiðleikar hjá West Seafood

Verulegir erfiðleikar steðja að West Seafood á Flateyri. Fyrirtækið rekur bæði útgerð og fiskvinnslu og hefur samning við Byggðastofnun um sérstakan byggðakvóta til nokkurra...

Sjötti ættliðurinn mætti í klippingu hjá Villa Valla

Í fyrradag  fór sonarsonur Heimis Tryggvasonar á Ísafirði og nafni hans, Heimir Snær í klippingu til Villa Valla. Þar með varð hann 6. ættliðurinn...

Bakverðirnir komnir vestur

Laust fyrir klukkan fjögur í dag lenti þyrla Landhelgisgæslunnar TF GRÓ á Ísafjarðarflugvelli með 10 sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga úr bakvarðarsveit heilbrigðisstarfsmanna. Starfsfólkið er komið til...

Bolungavík: hálfrar aldar útgerðarsögu lokið

Útgerðarfélagið Páll Helgi ÍS 142 ehf í Bolungavík hefur verið selt og þar með lýkur liðlega hálfrar aldar útgerðarsögu. Kaupandi er Jakob Valgeir ehf...

Orkubúið vill stöðvun framkvæmda í Reykjanesi

Á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar voru lögð fram til kynningar gögn með með viðbrögðum Orkubús Vestfjarða við úrskurði Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 6. desember. Orkubú Vestfjarða...

Bryndís Sigurðardóttir nýr sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samþykkt að ráða Bryndísi Sigurðardóttur í starf sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps úr hópi átta umsækjenda. Þetta var í annað sinn sem að starfið...

Ísafjarðarbær: sviðsstjóri fær 1,3 m.kr. á mánuði

Föst mánaðarlaun sviðsstjóra hjá Ísafjarðarbæ frá 1. janúar 2021 eru 1.347.203 krónur. Ekki er greitt fyrir yfirvinnu sérstaklega og eingreiðslur eins og...

Ólöglegir starfsmenn á Vestfjörðum

Nú í haust hefur lögreglan á Vestfjörðum rannsakað og upplýst tvö aðskilin mál sem bæði varða ólöglega atvinnuþátttöku nokkurra erlendra einstaklinga. Um var...

Farnir að ná í Pál Pálsson

Skipverjar á Páli Pálssyni ÍS eru farnir til Kína til að undirbúa heimsiglingu. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf., vonast til að...

Kaflaskil í Gamla bakaríinu

Nú er að koma kaflaskil í Gamla bakaríinu og Árni og Rósa eru að hætta rekstri þessa 100 ára fyrirtækis. Ætla nú ekki að...

Nýjustu fréttir