Vegagerðin: verkefnum seinkar vegna vanfjármögnunar
Vegagerðin segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að hún hafi verið að framfylgja þeirri forgangsröðun sem samþykkt var á Alþingi árið...
Ásþungatakmörkun aflétt
Vegagerðin hefur tilkynnt að þeim sérstöku takmörkunum á ásþunga sem gilt hafa á Vestfjarðavegi 60, Barðastrandarvegi 62, Bíldudalsvegi 63 verður aflétt...
Náttúrustofa Vestfjarða: Minna af lús í Jökulfjörðum
Fram kemur í nýbirtri skýrslu Náttúrustofu Vestfjarða um vöktun sjávalúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 að minnst var af lús...
Vikuviðtalið: Elías Jónatansson
Ég heiti Elías Jónatansson og starfa sem Orkubússtjóri hjá Orkubúi Vestfjarða. Jafnframt sit ég í stjórn Bláma, sem er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús...
Súðavík: fjölmenni við hátíðlega athöfn
Í gær var athöfn til minningar um þá 14 sem létust i snjóflóðunum í Súðavík fyrir réttum 30 árum. Safnast var saman...
Þorlákur ÍS 15
Þorlákur ÍS 15 er hér á siglingu fyrir vestan sl. sumar en myndina tók Aðalsteinn Árni Baldursson.
Skipið var...
Skráning hafin í Strandagönguna 2025 og skíðaskotfimimót SFS
Strandagangan er árlegur stórviðburður í íþróttalífinu á Ströndum. Hún er einnig ómissandi hluti af Íslandsgöngunni sem er röð skíðagöngumóta sem trimmnefnd Skíðasambands Íslands...
Margrét Gauja nýr skólastjóri Lýðskólans á Flateyri
Margrét Gauja Magnúsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Lýðskólans á Flateyri og tekur við af Sigríði Júlíu Brynleifsdóttur, fráfarandi skólastjóra sem tók um...
Níu umsóknir vegna sjóstangaveiðimóta
Fiskistofu bárust níu umsóknir um vilyrði vegna aflaskráningnar á opinberum sjóstangaveiðimótum fyrir árið 2025.
Umsækjendur eru félög sem eru...
Mannamót í Kórnum
Mannamót er kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni í samstarfi við Markaðsstofur landshlutanna og gott tækifæri til að koma á fundum fagaðila í...