Þriðjudagur 23. júlí 2024

Ísafjörður: Kerecis fær bílastæði

Bæjarstjón Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að heimila málsmeðferð við breytinu á deiliskipulagi  Eyrarinnar á Ísafirði,sem felur í sér uppskiptingu eignalóðar við Sundstræti 36...

25. Strandagangan

Um helgina var Strandagangan 2019 haldin. Strandagangan er skíðagöngumót og er hluti af Íslandsgöngunni, sem er röð skíðagöngumóta sem trimmnefnd Skíðasambands Íslands hefur efnt til árlega...

Snjáfjallasetur: aðalfundur framundan

Boðað er til aðalfundar Félags um Snjáfjallasetur þriðjudaginn 14. nóvember 2023, kl 18. Fundurinn verður í GLÓ, Fákafeni 11, 108 Reykjavík.

væntanlegar tillögur um að efla innanlandsflug

Samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson greinir frá því á facebook síðu sinni í gær að á næstu dögum séu væntanlegar tilögur starfshóps sem hann skipaði...

Flateyri: snjósöfnunargrindur fyrir 69 m.kr.

Bæjarráð ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu Framkvæmdasýslu ríkisins vegna útboðs á uppsetningu á snjósöfnunargrindum á Flateyri, þar sem lagt er til að...

Baldur með aukaferðir

Ferjan Baldur mun sigla aukaferð á morgun, fimmtudaginn, 5. janúar 2023 og einnig þriðjudaginn, 10. janúar 2023: Brottför frá...

Tálknafjörður: sveitarstjórn setur skilyrði fyrir nýrri brú

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti á fundi sínum í síðustu viku framkvæmdaleyfi til Vegagrðarinnar fyrir færslu vegar og nýrri brú yfir Botnsá með fjórum tölusettum skilyrðum. Framkvæmdin...

Vel heppnuð dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd í minningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar

Laugardaginn 3. ágúst var dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar frá Lyngholti. Húsfyllir var í Dalbæ eða um...

Laxeldi í Djúpinu: beðið eftir Skipulagsstofun

Skipulagsstofnun hefur til athugunar þrjár skýrslur um mat á umhverfisáhrifum af laxeldi í Ísafjarðardjúpi frá þremur fyrirtækjum Arnarlaxi, Arctic Sea Farm og Háafelli. Egill...

Lögreglan Vestfjörðum: ekkert ferðaveður á Vestfjörðum á morgun

Lögreglan á Vestfjörðum vill vekja athygli á því að Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur, í samráði við lögreglustjóra allra umdæma landsins, lýst yfir óvissustigi vegna óhagstæðrar...

Nýjustu fréttir