Sjóprófið staðfesti frásögn skipverja

Sjóprófið á Ísafirði í dag staðfesti það sem skipverjar höfðu áður látið koma fram um atburðarrásina í sjóferð Júlíusar Geirmudssonar ÍS 270 sagði Bergþór...

Afmæli: Smári Haraldsson sjötugur

Smári Haraldsson, fyrrverandi forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er sjötugur í dag. Smári fæddist 20. febrúar 1951 í Vesmannaeyjum, en...

Vinur okkar Ómar Þorfinnur Ragnarsson

Fáir einstaklingar hafa hitt íslenska þjóðarsál beint í hjartastað eins oft og Ómar Þorfinnur Ragnarsson. Fáir hafa verið slíkir baráttumenn fyrir Ísland á fjölmörgum...

Segja uppsögn samningssvik

  Á fundi bæjarráðs Bolungarvíkur í gær var lagt fram bréf frá embætti Sýslumannsins á Vestfjörðum þar sem sagt var upp leigu á skrifstofuhúsnæði í...

Tilkynning frá Samskipum

Borist hefur eftirfrandi fréttatilkynning frá Samskipum: Breytingar á rekstri starfsstöðvar Samskipa á Ísafirði Samskip hafa samið við Glanna ehf. um að taka við rekstri starfsstöðvar Samskipa...

Vestfirska fyrirtækið Sjótækni

Fyrirtækið Sjótækni er Vestfirskt fyrirtæki sem þjónustar fiskeldisfyrirtæki í fjórðungnum og hefur jafnframt sérhæft sig í neðansjávarlögnum og verið leiðandi á því sviði hérlendis...

Hildur Elísabet fyrirmyndarstjórnandi ársins 2018

Sjúkraliðafélag Íslands hefur útnefnt Hildi Elísabetu Pétursdóttur fyrirmyndarstjórnanda ársins 2018. Hildur er deildarstjóri hjúkrunarheimilanna Eyrar á Ísafirði og Bergs í Bolungarvík og hefur verið...

Heitt vatn komið upp í Dýrafjarðargöngum!

Frumteikningar af hitaveitu Auðkúluhrepps í bígerð Þau ánægjulegu tíðindi urðu í fyrrinótt um hálf fjögur leytið, að heitt vatn spratt fram í Dýrafjarðargöngum. Nánar tiltekið...

Dýrafjarðargöng. Vinna síðustu 3 vikur.

Unnið var við fyllingar undir steypta stétt sem kemur milli kantsteins og veggjar í göngunum og er þeirri vinnu nánast lokið. Unnið var í tæknirýmum,...

Þekkið þið þorpið

Út er komið myndband við lagið „Þekkið þið Þorpið“ Lagið er á diskinum „Ó Ó Ó Súðavík“ sem Egill Heiðar Gíslason frá Grund í Súðavík...

Nýjustu fréttir