Slökkvilið Ísafjarðarbæjar: 11 útköll á síðasta ári

Útköll slökkviliðsina á síðasta ári voru 11 með mismiklum forgangi. Enginn stóreldur eða stórtjón var á svæði slökkviliðsins árið 2024. Þetta kemur...

Skíðafélag Strandamanna kaupir snjótroðara fyrir 18 m.kr.

Skíðafélag Strandamanna hefur fest kaup á snjótroðara. Troðarinn er af tegundinni Pisten Bully 100, árgerð 2015 og er notaður 4200 vinnustundir. Troðarinn...

Ávarp í minningarathöfn í Guðríðarkirkju – 16. janúar 2025

Forseti Íslands, Forsætisráðherra, aðrir ráðherrar og aðrir góðir gestir,Það er mér mikill heiður að fá að vera með ykkur hér í kvöld...

Heimastjórn Arnarfjarðar skorar á ráðherra vegna Bíldudalsvegar

Heimastjón Arnarfjarðar kom saman á miðvikudaginn og ræddi meðal annars málefni Bíldudalsvegar og stöðu framkvæmda við nýjan veg. Heimastjórn...

Hvalárvirkjun: undirbúningur hafinn að tengingu virkjunarinnar við raforkukerfið

Landsnet hefur hafið undirbúning að tengingu Hvalárvirkjunar við raforkukerfi landsins. Undir lok janúar verða haldnar tvær vinnustofur um valkostagreiningu fyir línuleiðirna. Sú...

Skýrsla lögreglunnar: þrjú umferðaróhöpp í síðustu viku

Fram kemur í skýrslu lögreglunnar á Vestfjörðum um verkefni síðustu viku að tilkynnt var um þrjú umferðaróhöpp. Engin hlaut líkamlegan skaða af...

Skráning hafin í Lífshlaupið

 Skráning er hafin í Lífshlaupið 2025 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í átjánda sinn miðvikudaginn 5. febrúar nk.Vinnustaðakeppnin stendur...

Íslandssaga og Klofningur fá hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi skólaumhverfi 2024

Fiskvinnslan Íslandssaga og hausaþurrkunarfyrirtækið Klofningur á Suðureyri hlutu hvatningarverðlaun skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar fyrir framúrskarandi skólaumhverfi 2024. Fyrirtækin...

Flosi Valgeir Jakobsson er íþróttamaður Bolungarvíkur 2024

Flosi Valgeir Jakobsson var útnefndur Íþróttamaður Bolungarvíkur 2024 í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. Flosi sem er staddur erlendis um...

Rannsókn á ólöglegu fiskeldi hjá veiðifélagi

Matvælastofnun barst ábending um ólöglegt fiskeldi í Borgarfirði. Við eftirgrennslan starfsmanna stofnunarinnar kom í ljós að fiskeldi væri...

Nýjustu fréttir