Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildamynda

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 17. - 20. maí 2024.Skjaldborg er kraftmikil uppskeruhátíð heimildamyndahöfunda og...

STÆKKAÐU FRAMTÍÐINA

Verkefnið „Stækkaðu framtíðina“ tengir fólk af vinnumarkaði við skólastofur landsins Verkefnið felst í að varpa ljósi á tækifæri framtíðarinnar...

Vilborg Ása er skólastjóri Grunnskólans á Suðureyri

Vilborg Ása Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem skólastjóri við Grunnskólann á Suðureyri. Vilborg hefur starfað sem skólastjóri við skólann á yfirstandandi skólaári...

Vesturbyggð: Minjasafn Egils Ólafssonar fékk ekki styrki

Menningar- og ferðamálaráð Vesturbyggðar tók til afgreiðslu á síðasta fundi umsóknir um styrki til annarrar úthlutunar á þessu ári.

Arctic Fish: framlegð með besta móti

Arctic Fish sendi frá sér á föstudaginn upplýsingar um afkomu og rekstur á fyrsta fjórðungi 2024. Fram kemur að slátrað var 2.500...

Hreinni Hornstrandir

Ellefta hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 21.-22. júní en að þessu sinni verður farið í Barðsvík, en þar var síðast hreinsað...

Sauðfjársetrið: 500 manns á tveimur skemmtiferðaskipum

Í gær komu tvö skemmtiferðaskip í Steingrímsfjörð í Strandasýslu með um 500 ferðamenn. Það voru norsku skipin Fram og Nansen og sigldu...

Ísafjarðarbær: alger viðsnúningur á Vestfjörðum með sjókvíaeldinu

Í umsögn Ísafjarðarbæjar til Alþingis um frumvarp um lagareldi segir að Ísafjarðarbær sé fylgjandi þeim markmiðum sem sett eru fram í frumvarpinu...

Vesturbyggð: sett fé í innleiðingu heimastjórna

Bæjarráð Vesturbyggðar ræddi innleiðingu heimastjórna á fundi sínum í síðustu viku. Kosið var á laugardaginn í fjórar heimastjórnir í sveitarfélaginu nýja ...

Strok laxa úr landeldisstöð Samherja

Matvælastofnun barst tilkynning frá Samherja Fiskeldi á mánudaginn, þann 6. maí 2024 um óhapp sem gæti hafa leitt til stroks eldislax úr...

Nýjustu fréttir