Þriðjudagur 23. júlí 2024

Kvennaverkfall 24. október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem...

52 nemendur brautskráðir

Á morgun verða 52 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði. Átta nemendur ljúka réttindum A náms vélstjórnar og sjö nemendur ljúka réttindum B-náms. Einnig...

Starfshópur um aukið orkuöryggi á Vestfjörðum: gagnaöflun að ljúka

Í maí á síðasta ári tilkynnti þáverandi orkumálaráðherra Þórdís K. Gylfadóttir um skipan starfshóps sem gera á tillögur um hvernig náð skuli...

Andstaðan eykst milli ára

Meirihluti Íslendinga, eða 58 prósent, er andvígur því að sala léttvíns í matvöruverslunum hér á landi verði leyfð. Um 32 prósent Íslendinga eru hlynntir...

Súðavíkurhlíð – Dauðans alvara

Skólastjórinn í Súðavík skrifar í tilefni dagsins. Í dag 3. febrúar er búið að loka hliðinni óvenju snemma eða...

Opnað fyrir umsóknir í Flateyrarsjóð

Nú er komið að úthlutun úr Þróunarsjóði Flateyrar í fimmta og síðasta sinn. Sjóðurinn styrkir nýsköpunar- og samfélagsverkefni...

Tálknafjarðarkirkja óskar eftir sjálfboðaliðum

Næsta laugardag, 14. ágúst, er stefnt að því að bera á tréverkið á Tálknafjarðarkirkju. Óskað er eftir sjálfboðaliðum...

Hvalá: tvær nýjar kærur

Tvær nýjar kærur hafa borist til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi áform um virkjun Hvalár. Eru þær frá Fornaseli ehf þinglýstum eiganda jarðarinnar Dranga í...

Mikið um holur á vegum landsins eftir erfiðan vetur

„Vorverkin hjá Vegagerðinni eru komin í fullan gang, enda sumarið handan við hornið,“ segir í frétt Vegagerðarinnar en unnið er nú hörðum...

Stefnumótun í fiskeldi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði í desember síðastliðinn starfshóp til að móta stefnu stjórnvalda í fiskeldi á Íslandi. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir bréf frá starfshópnum...

Nýjustu fréttir