Undir áhrifum fyrir Svalvoga

Á vísir.is er nú birt myndband sem ungir ferðamenn tóku á ferð sinni um Vestfirði. Purkunarlaust neytir ökumaður eiturlyf undir stýri og ekur áfram...

10 milljarða soprbrennslustöð í Súðavík?

Súðavíkurhreppur er með til skoðunar að reisa risavaxna sorpbrennslustöð í sveitarfélaginu sem gæti annað stórum hluta landsins, ef ekki öllu landinu. Pétur G. Markan,...

Nýtt skip í flota Vestfirðinga

Það bættist í Vestfirskan skipaflota þegar útgerðarmaðurinn Arnar Kristjánsson sigldi nýju skipi sínu, Ísborg ll ÍS 260 til heimahafnar í dag. Með tilkomu nýja...

Halldór Halldórsson fer fyrir Íslenska kalkþörungafélaginu á Íslandi

Halldór Halldórsson, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur verið ráðinn forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins ehf., sem er í eigu írska félagsins Marigot. Íslenska kalkþörungafélagið rekur kalkþörungaverksmiðju...

Hvassahraunsflugvöllur: verið að afvegaleiða málið

Hörður Guðmundsson, flugmaður og framkvæmdastjóri Flugfélagsins Ernis ehf segir að hugmyndir um nýjan flugvöll fyrir innanlandsflugið í Hvassahrauni séu ekki raunhæfar. Aðeins sé verið...

Bollywood-mynd tekin upp í Holti

Eftir helgina hefst undirbúningsvinna við tökur á Bollywood-mynd, sem verður meðal annars tekin upp vestur á fjörðum. Á bilinu 40-50 manns munu starfa við...

Ágreiningur um eignarhald á jörðinni Drangar

Umhverfisstofnun hefur kynnt opinberlega áform um að friðlýsa jörðina Dranga í Árneshreppi sem óbyggð víðerni í samræmi við 46. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd. Það...

Tveir skipverjar í sínum seinasta túr á Júlíusi Geirmundssyni ÍS-270

Frá því er greint á vefsíðu Hraðfrystihússins Gunnvör hf í Hnífsdal að skipsfélagarnir Kristján Karlsson vélstjóri og Halldór L. Sigurðsson netamaður hafi...

Patreksskóli: tveir nemendur fá eftirsóttan styrk til náms í Englandi

Tveir nemendur úr litlum skóla út á landi hafa fengið heimsþekktan og eftirsóttan skólastyrk - Chevening. Það eru þær Rut Einarsdóttir...

Opna brugghús í janúar

„Vonandi verður kominn ísfirskur bjór fyrir páska,“ segir Hákon Hermannsson einn þeirra sem standa að baki Brugghúsinu Dokkunni á Ísafirði. Fyrirtækið er nýstofnað og...

Nýjustu fréttir