Kómedíuleikhúsið: sviðslistaráðið hafnaði umsókn um styrk
Sviðslistaráð hafnði umsókn Kómedíuleikhússins vegna einleiksins Þannig var það eftir Nóbelskáldið Jon Fosse.
Elfar Logi Hannesson greinir frá...
Slysasleppingar Arctic Fish : rannsókn lokið – málið fellt niður
Rannsókn Lögreglustjórans á Vestfjörðum á slysasleppingum eldislax í Patreksfirði í ágúst 2023 lauk í lok árs. Í framhaldinu...
Farþegar skemmtiferðaskipa mikilvægir fyrir söfn
Sigurður Jökull Ólafsson, formaður Cruise Iceland, flutti erindi þann 17. janúar sl. á Málþingi Samtaka um söguferðaþjónustu sem var haldið í Eddu...
Nýr aðalbókari hjá Vesturbyggð
Hilmar Blöndal Sigurðsson hefur tekið við starfi aðalbókara Vesturbyggðar.
Hilmar vann lengi við vélvirkjun og rennismíði áður en hann...
Hörmungadagar á Hólmavík
Hörmungardagar verða haldnir helgina 7.-9. febrúar næstkomandi.
Fyrirvarinn er vissulega stuttur, en ógæfan gerir sjaldan boð á undan...
Fyrstu verðlaun UMFB í borðtennis
Hin japanska Yuki Kasahara,sem keppir undir merkjum borðtennisdeildar Ungmennafélags Bolungarvíkur, var sigursæl á BH Open mótinu í Hafnarfirði um liðna helgi.
Skorið á dekk bifreiðar í Bolungarvík
Á undanförnum dögum hafa lögreglumenn í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum sinnt fjölbreyttum verkefnum.
Tilkynnt var um skemmdarverk í Bolungarvík...
Steinadalsvegur í útboð
Vegagerðin auglýsir í dag eftir tilboðum í endurbyggingu á um 6,6 km kafla á Steinadalsvegi í Dalabyggð. Um er að ræða endurbætur...
Reykhólar: 30 ár frá snjóðflóðinu á Grund
Á laugardaginn voru rétt 30 ár frá snjóflóði sem féll á bæinn Grund á Reykhólum. Flóðið jafnaði við jörðu nánast öll útihús...
Vesturbyggð: styrkir ferðir framhaldsskólanemenda til Grundarfjarðar
Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkti í síðustu viku að styrkja nemendur við Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði til að koma til móts við aukin kostnað...