Þrír handteknir í fíkniefnamáli

Á þriðjudag framkvæmdi lögreglan á Vestfjörðum húsleit í tveimur íbúðum á Ísafirði og handtók tvo karlmenn og eina konu í tengslum við rannsókn á...

Vestfjarðastofa gefur út staðreyndablað um fiskeldi

Vestfjarðastofa hefur tekið saman staðreyndir um fiskeldi á Vestfjörðum, með því vill Vestfjarðastofa leggja sitt lóð á vogarskálar hófstilltrar umræðu um atvinnugrein sem við...

Þyrlur á Akureyri og í Vestmannaeyjum um helgina

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar verður staðsett á Akureyri annars vegar og í Vestmannaeyjum hins vegar um helgina og mun annast útköll þaðan. Þetta er...

Lögbýlaskrá 2021 er komin út

Lögbýlaskrá fyrir árið 2021 er komin út en skráin er gefin út árlega fyrir allt landið á grundvelli upplýsinga úr þinglýsingarbók og...

Tugir krakka á Hamraborgarmótinu

  Hátt í 80 krakkar í 1.-6. bekk létu ljós sitt skína á fyrsta Hamraborgarmótinu sem körfuknattleiksdeild Vestri stóð fyrir á Torfnesi á mánudag. Mótið...

Heimsmeistarinn – Ný bók Einars Kárasonar

Heimsmeistari er kynngimögnuð frásögn um glataðan snilling sem er ævifangi síns hrjúfa lundernis, listilega samin af sagnameistaranum Einari Kárasyni.

Dregur úr vindi í dag

Nokkuð hefur snjóað vestra frá því í gær. Veðurstofan spáir áframhaldandi vestlægu áttum fram eftir degi, en nokkkuð dregur úr vindi og úrkomu. Vaxandi...

Vestfirska vísnahornið 28. mars 2019

Þátturinn hefst á ljóðabréfi  frá Indriða á Skjaldfönn: Klausturmál voru mikil guðsgjöf fyrir hagyrðinga og ég tel ekki nokkurn vafa á því að ef bestu...

Laxeldi: engir erlendir farandverkamenn

Engir erlendir farandverkamenn eru starfandi við laxeldi á Vestfjörðum í þremur stærstu eldisfyrirtækjunum. Þetta er samkvæmt svörum fyrirtækjanna...

Leituðu smala

Björgunarsveitir frá Vesturlandi, Ströndum, Vestfjörðum og við Húnaflóa voru kallaðar út í kvöld til að leita að týndum smölum í Selárdal á Ströndum. Uggur...

Nýjustu fréttir