Landsnet ræðir tengingu Hvalárvirkjunar
Landsnet býður í vinnustofur valkostagreiningar vegna tengingu Hvalárvirkjunar, tvær vinnustofur verða í boði og eru þær á eftirfarandi dagsetningum og staðsetningum:
Miðstöð sjúkraflugs: áhyggjur af takmörkun á flugumferð um Reykjavíkurflugvöll
Þann 10. janúar sl. var tilkynnt um verulegar takmarkanir á flugumferð um Reykjavíkurflugvöll. Sú takmörkun er fólgin í lokun tveggja flugbrauta í...
Umsóknarfrestur framlengdur í verkefnasjóð Púkans
Púkinn, barnamenningarhátíð á Vestfjörðum, verður haldin dagana 31. mars til 11. apríl. Sem áður var leitað til ungmennaráðs Vestfjarða um þema og er...
Bolungavík: 300 m.kr. lántaka
Bæjarstjórn Bolungavíkur samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð allt að kr. 300.000.000 ,...
Bíldudalur: hótelbygging í undirbúningi
Fyrirtækið BA 64 ehf hefur sótt um lóð fyrir hótelbyggingu á hafnarsvæðinu á Bíldudal. Erindið var lagt inn í apríl á síðasta...
Skordýr í hvítum baunum og illa merktar jarðhnetur
Matvælastofnun varar við neyslu á MP People´s Choice hvítum baunum frá Nígeríu sem DJQ Beauty Supply vegna skordýra. Fyrirtækið hefur í samráði...
Metárið hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist metfjölda útkalla árið 2024. Alls var sveitin kölluð 334 sinnum út í fyrra sem er 31 útkalli meira en...
Slökkvilið Ísafjarðarbæjar
Í Ársskýrslu slökkviliðs Ísafjarðarbæjar kemur fram að þar starfi fjórir starfsmenn í fullu stafi.
Þeir sinna öllum störfum...
Ísafjarðarbær: hafnaði erindi um niðurfellingu gatnagerðargjalda
Bæjaráð hafnaði á fundi sínum í gær erindi frá Guðmundi M. Kristjánssyni um niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna Hlíðarvegar 50 á Ísafirði.
Bíldudalur: 11.700 tonn af eldislaxi á síðasta ári
Alls bárust á land á Bíldudal til slátrunar hjá Arnarlaxi tæplega 11.700 tonn af eldislaxi á síðasta ári samkvæmt upplýsingum frá Elfari...