Vindasamt næstu daga

Frá fimmtudegi til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt með rigningu og hlýindum annars...

Friðlýsing Dranga: ráðherra bað um að fá málið strax

Í fundargerð samstarfshóps um friðlýsingu Dranga frá 26. nóvember kemur fram að þriggja mánaða kynningarferli lauk daginn áður þann 25. nóvember og...

Sameining sveitarfélaga: velheppnaðir íbúafundir

Í síðustu viku fóru fram fimm íbúafundir þar sem kynnt voru drög að stöðugreiningu og forsendum fyrir sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar. Fundirnir...

Flateyri: allstórt snjóflóð í gærkvöldi

Á vef Veðurstofu Íslands er greint frá því að í gærkvöldi kl 23:12 hafi snjóflóðaratsjá á Flateyri numið allstórt snjóflóð sem féll...

Þorskur: 30% hækkun á verðmæti hvers kg á 13 árum

Verðmæti hvers útflutts kílós af þorskafurðum jukust um 55% frá 2009 til ársins 2021 samkvæmt útreikningum samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Í nýjasta...

Oddvitaskipti í Reykhólahreppi

Á miðvikudaginn var á dagskrá sveitarstjórnar að kjósa oddvita til eins árs skv. samþykkt um stjórn Reykhólahrepps. Árný Huld Haraldsdóttir hefur verið...

Vinnuhópur norrænna sjókortasérfræðinga

Sjómælinga- og siglingaöryggisdeild LHG hélt á dögunum fund vinnuhóps norrænna sjókortagerðarsérfræðinga, Nordic Chart Production Expert Group (NCPEG). Vinnuhópurinn er...

Laxveiði 2021

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2021 var samkvæmt skráðum gögnum sem bárust til Hafrannsóknastofnunar 36.461 laxar og 8.663 löxum (19,2%) minni veiði en...

Mælir setlög í sjó

Sérsmíðaður prammi, sem gengur undir nafninu Borró-pramminn og er með höggbor, er notaður til að mæla lagskiptingu jarðlaga og dýpi á klöpp í...

Strandabyggð: sundurliðun á 60 mkr. framkvæmdum ársins

Í fjárhagsáætlun Strandabyggðar fyrir 2020 er gert ráð fyrir framkvæmdum fyrir 60 milljónir króna. Nánari sundurliðun eftir verkefnum er á þessa lund: Leikskóli-Framkvæmdir vegna...

Nýjustu fréttir