Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Eldklárir Víkarar

Félag slökkviliðsmanna í Bolungarvík og Bolungarvíkurkaupstaður efna til árlegs brunavarnarátaks í Bolungarvík nú þegar skammdegið er að skella á og ljósa-, rafmagns- og kertanotkun...

Ráðið í nafngift Ísafjarðar og Ísafjarðardjúps

Mest lesna fréttin á vef Bændablaðsins í dag er grein undir heitinu „Hvers vegna bærinn Ísafjörður heitir Ísafjörður“ eftir Einar Jónsson fiskifræðing. Tilefni greinarinnar...

Gísli á fjalirnar á morgun

Okkar maður er mættur í Þjóðleikhúsið og er að gera klárt fyrir fyrstu sýningu á Gísla á Uppsölum en uppselt mun vera á fyrstu...

Helga Salóme þjónustustjóri Motus

Helga Salóme Ingimarsdóttir hefur verið ráðin í starf þjónustustjóra Motus á Vesfjörðum með aðsetur á Ísafirði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Motus sendi...

FKA bjóða upp á námskeið í leiðtogaþjálfun

FKA á Vestfjörðum, sem er hinn vestfirski armur Félags kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir námskeiði í markmiðasetningu og leiðtogaþjálfun á veitingastaðnum Við Pollinn á...

Jólablak hjá Vestra

Íþróttafélagið Vestri ætlar að hafa svokallað jólablak í kvöld, fimmtudag 29. desember. Ef nægur fjöldi fæst verður spilað á þremur völlum og dregið í...

Aflaverðmæti í september dróst saman milli ára

Í september 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa tæplega 12,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 1,9% samanborið við september 2015. Verðmæti botnfiskafla nam tæpum...

Fordæmir verkfallsbrot

Miðstjórn ASÍ ályktaði í dag um fullan stuðning við verkföll og kjarabaráttu sjómanna og vélstjóra. Í ályktuninni kemur fram að útgerðarmenn hafi árum saman...

Bolungarvík greiðir frístundastyrki

Á fjárhagsáætlun Bolungarvíkur er gert ráð fyrir að greiða út frístundastyrki til ungmenna fæddra 1997 og síðar í formi frístundakorta sem nýtast geta öllum...

Klofningur segir upp fólki

Fiskþurrkunarfyrirtækið Klofningur hefur sagt upp fimm starfsmönnum í starfsstöð fyrirtækisins á Brjánslæk. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá þessu. Uppsagnirnar tóku gildi frá áramótum og verður...

Nýjustu fréttir