Fimmtudagur 18. júlí 2024

Uppskrift vikunnar – fiskibollur

Heimatilbúnar fiskibollur er eitt það besta sem ég fæ og mér finnst mjög gott að gera þessa uppskrift tvöfalda og eiga fiskibollurnar...

Yfirmaður Innheimtustofnunar á Ísafirði sendur í tímabundið leyfi

Stjórn Innheimtustofnunar sveitarfélaga hefur sagt af sér og ný verið skipuð. Ný stjórn sendi tvo stjórnendur stofnunarinnar í tímabundið leyfi til...

Laugaból í Arnarfirði til sölu

Jörðin Laugaból í Arnarfirði hefur verið sett á sölu. Laugaból er í Ísafjarðarbæ og hefur verið afskekkt vegna erfiðra vetrarsamganga en það breyttist með...

Tómas læknir vill reisa frístundahús í Arnarfirði

Vesturbyggð hefur samkvæmt skipulagslögum auglýst deiliskipulagsáætlun yfir landspildu úr landi Fremri-Hvestu í Arnarfirði. Deiliskipulagið nær til um 4 hektara spildu úr landinu, sem heyrir...

Milljarðamæringar standa að Starir ehf

Starir ehf er fyrirtæki sem leigir laxveiðiárnar Langadalsá og Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi. Eins og Bæjarins besta hefur sagt frá er einn eigenda þess Ingólfur...

Fyrrv aðstoðarmaður umhverfisráðherra bað um Drangavíkurkortið

Sif Konráðsdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra bað Sigurgeir Skúlason, landfræðing um að teikna kortið þar sem jörðin Drangavík er sýnt mun stærri...

Hættir ferðaþjónustu í Bolungavík vegna nýrra reglna

Fyrir réttri viku var tilkynnt að ný stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum hefði formlega tekið gildi. Meðl nýrra reglna voru sérstakar reglur um...

Skurðlæknir flytur vestur

Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir hefur sent erindi til skipulags- og umhverfisráðs Vesturbyggðar og fer fram á að eign hans Andahvilft, Hvestu í Ketildölum...

Nýr tannlæknir á Ísafirði

Nýr tannlæknir hefur tekið til starfa á Ísafirði. Christian Lee er 27 ára Englendingur sem útskrifaðist árið 2016 frá Háskólanum í Manchester. Hann hefur...

Reykhólar: sveitarstjóranum sagt upp

Tryggva Harðarsyni sveitarstjóra Reykhólahrepps var sagt upp störfum á fundi sveitarstjórnar í dag og hætti strax. Þetta herma heimildir sem Bæjarins besta telur áreiðanlegar. A.m.k....

Nýjustu fréttir