Fimmtudagur 18. júlí 2024

Golf: Minningarmót um Birgi Valdimarsson

Fyrirhugað er golfmót til minningar um Birgi Valdimarsson á Tungudalsvelli 28. júlí næstkomandi, en Birgir hefði orðið 90 ára þann 30. júlí,...

Fossavatnsgangan: sækir um heimild fyrir starfsmannahúsi á Breiðadalsheiði

Fossavatnsgangan hefur óskað eftir leyfi fyrir því að setja niður starfsmannahús á gatnamótum Breiðadals-og Botnsheiði. Í erindinu...

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum var haldinn á handverksmarkaði Össu Króksfjarðarnesi laugardaginn 29. júní 2024. Mættir voru 13 félagar. Naomi Bos formaður...

 Kílómetragjald á öll ökutæki árið 2025

Fyrirhugað er að leggja fram frumvarp á haustþinginu um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja á vegakerfinu sem komi til framkvæmda þann 1. janúar...

Allar heimastjórnir í Vesturbyggð hafa tekið til starfa

Heima­stjórnir Arnar­fjarðar, Tálkna­fjarðar, Patreks­fjarðar og fyrrum Barða­strand­ar­hrepps og Rauðasands­hrepps hafa nú allar tekið til starfa og lokið sínum fyrstu fundum.

Slæm veðurspá næstu tvo daga

Lögreglan á Vestfjörðum vill vekja athygli á slæmri veðurspá næstu tvo sólarhringana. Gul veðurviðvörun er í gildi, aðallega á sunnan og norðanverðum...

Bretland: vilja auka sölu á eldislaxi til Evrópusambandsins

Viðskiptaráðherrann Jonathan Reynolds í nýju ríkisstjórn Verkamannaflokksins, sem tók við eftir kosningarnar 4. júlí vill ná samningum við Evrópusambandið um aukna sölu...

Besta deildin: KA í heimsókn á sunnudaginn

Á sunnudaginn verður heimaleikur í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kerecisvellinum á Torfnesi þegar KA frá Akureyri kemur í heimsókn og...

Reykhólar : 12 nýjar íbúðir á árinu

Framkvæmdir standa yfir við byggingu þriggja raðhúsa á Reykhólum. Fjórar íbúðir verða í hverju þeirra. Um er að ræða einingahús og segist...

Hvalárvirkjun: hefja framkvæmdir eftir tvö ár

Vesturverk ehf sem vinnur að Hvalárvirkjun gerir ráð fyrir í sínun áætlunum að hefja virkjunarframkvæmdir eftir tvö ár eða á árinu 2026....

Nýjustu fréttir