Hólmavík: hótel fyrir 3 milljarða króna
Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri Strandabyggðar upplýsir á vef sveitarfélagsins í síðustu viku að áform um 60 herbergja hótel á Hólmavík sé framkvæmd sem...
Skotís sigursælt um helgina
Um helgina fór fram landsmót Skotíþróttasambands Íslands á Ísafirði í tveimur greinum með riffli , þrístöðu, sem er hnéstöðu, liggjandi og standandi...
Alþingi: samgönguráðherra vinni skýrslu um lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar
Níu alþingismenn úr þremur þingflokkum stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram beiðni til samgönguráðherra um skýrslu um lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar. Fyrsti flutningsmaður er Njáll...
Gróandi: líst ekki á áform um Eyrarkláf
Samtökin Gróandi lýsa yfir áhyggjum af áformum um að gera kláf upp á Eyrarfjall og auk þess að lýsa óánægju yfir því...
Eiríkur Örn Norðdahl tilnefndur til bókmennatverðlauna Norðurlandaráðs
Verk Ísfirðingsins Eiríks Arnar Norðdahl, Náttúrulögmál, sem út kom 2023 er tilnefnt til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, 2025.
Núpur: sótt um að gera allt að 30 íbúðir
Landeigendur að Núpi í Dýrafirði hafa óskað eftir heimild til breytingar á skipulagi landeigna við Núp í Dýrafirði fjölga íbúðum á skika...
Björgunarskip: strandveiðisjómenn hafa safnað 25 m.kr.
Í gær var sagt frá því að 12 strandveiðisjómenn á Patreksfirði hafa safnað styrkjum og framlögum upp á 7,5 m.kr. til...
Aukning í bílasölu
Mikil auking hefur orðið í nýskráningu bifreiða það sem af er árinu
Nýskráningar voru alls 1.047 bifreiðar á fyrstu...
Arnarlax fagnar niðurstöðu Landsréttar
"Arnarlax fagnar niðurstöðu Landsréttar en nú hafa bæði Héraðsdómur Vestfjarða og Landsréttur staðfest að innheimta Vesturbyggðar á aflagjöldum var ólögmæt." segir í...
Stórstreymt og slæmt veður yfir helgina
Landhelgisgæslan vekur athygli á að stórstreymt er næstkomandi laugardag því há sjávarstaða yfir helgina.
Samhliða spáir Veðurstofan hvössum...