Götuveislan á Flateyri hefst á morgun

Um helgina verður hin árlega götuveisla á Flateyri. Dagskrá hefst á morgun , fimmtudag með ljósmyndasýningu í Bryggjukaffi og barsvar keppni á...

Vestfirðir: fjórðungur raforku framleidd af einkaaðilum

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra lagði fram á Aþingi fyrir þingfrestun skýrslu um smávirkjanir. Það eru virkjanir með uppsett afl minna en 10...

Strandabyggð: frestað að heimila undirskriftasöfnun

Sveitarstjórn Strandabyggðar frestaði því í síðustu viku að taka afstöðu til erindis um undirskriftasöfnun meðal íbúa. Það var Jón Jónsson á Kirkjubóli...

Besta deildin: Vestri mætir Fram á morgun

Næsti leikur Vestra í Bestu deild karla verður á morgun kl 18 þegar Fram kemur í heimsókn. Leikið verður á Kerecis vellinum...

Kerecis fær 20 m.kr. styrk frá utanríkisráðuneytinu

Fjögur fyrirtæki fengu í síðustu viku styrki frá utanríkisráðuneytinu úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum. Markmið sjóðsins er að hvetja til...

Fasteignir Ísafjarðarbæjar: tap 49 m.kr. – skuldir 1 milljarður króna

Tap varð af rekstri Fasteigna Ísafjarðarbæjar ehf á síðasta ári um 49 m.kr. Er það verulegur viðsnúningur frá fyrra ári þegar hagnaður...

Súla

Súlan er stór, ljós og rennilegur sjófugl. Fullorðin súla er nær alhvít, með gulleitan haus og svarta vængenda. Vængir eru langir, oddmjóir...

RÁÐHERRA OPNAÐI SÝNINGUNA FRAMTÍÐARFORTÍÐ

Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, opnaði sýninguna FRAMTÍÐARFORTÍÐ í Safnahúsinu á Ísafirði á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Sýningin...

Efla þarf nám í lagareldi

Í skýrslu um lagareldi sem Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri (SHA) vann fyrir matvælaráðuneytið kemur m.a. fram að efla þurfi nám í lagareldi.

Sex sæmd heiðursmerki úr silfri

Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og Jörundur Áki Sveinsson starfandi framkvæmdastjóri KSÍ voru viðstaddir fyrsta heimaleik Vestra á nýjum knattspyrnuvelli, Kerecis velli

Nýjustu fréttir