Ríkisstjórnin boðar til samráðs við þjóðina
Eitt af forgangsverkefnum nýrrar ríkisstjórnar er að hagræða, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir, eins og fram kemur í stefuyfirlýsingu...
Veðrið í Árneshreppi í desember
Veðuryfirlit yfir veðrið í desember er tekið saman af Jóni G Guðjónssyni veðurathugunarmanni í Litlu-Ávík
Úrkoman mældist 46,7 mm....
Hættulegt hundanammi
Hundar veikjast vegna nagstanga og varar Matvælastofnun við þeim. Um er að ræða Chrisco tyggerulle med kylling...
Hvað á að gera við flugeldaruslið?
Það var einstaklega fallegt veður á gamláskvöld til að skjóta upp flugeldum og var greinilegt að fáir létu kuldann á sig fá....
Sveitarfélögin fjárfestu fyrir 70 milljarða kr.
Fram kemur í grein Heiði Bjargar Hilmarsdóttur, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga í Morgunblaðinu að fjárfestingar sveitarfélaga á árinu 2023 hafi aukist ...
Tímabundin nýtingarleyfi á auðlindum
Fyrir rúmu ári kynnti þáverandi matvælaráðherra í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um lagareldi. Þar var lagt til að innleiða í...
Dynjandisheiði: fjarskiptagámurinn kominn upp og tengdur
Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar staðfestir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að fjarskiptagám Neyðarlínunnar á Dynjandisheiði var komið fyrir í byrjun...
Ný rannsókn: veiða og sleppa virkar ekki – veiðiálagið aðalatriðið
Í síðasta mánuði var birt rannsóknarskýrsla í tímaritinu Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences um áhrifin af því að veiða og...
Nýtt ár, nýr dagur, ný fyrirheit
”Nýársmorgunn, nýr og fagur,
á næturhimni kviknar dagur.
Nýársmorgunn, þegar örlög sín enginn veit
Gleðilegt ár 2025
Bæjarins besta sendir lesendum sínum góðar óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar fyrir það gamla.