Sauðfjársetrið tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna

Þau tíðindi bárust á sumardaginn fyrsta að Sauðfjársetur á Ströndum er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2024 fyrir samfélagslega nálgun í safnastarfi. Einnig eru tilnefnd...

Tuskudýr

Neytendastofa tók þátt í evrópsku samstarfsverkefni ásamt níu öðrum ríkjum þar sem athugað var öryggi tuskudýra. Tuskudýr er eitt af þeim leikföngum sem þurfa...

„Þar geymi ég hringinn“ ...

Laugardaginn 10. júní kl. 15 opnar Kristín Dýrfjörð sýningu á útsaumsverkum í Listasafni Samúels í Selárdal við Arnarfjörð. Verkin...

Sameign í sitt hvoru lagi

Daníel Jakobsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ er með ansi beitta gagnrýni á þá ákvörðun ríkisins að afsala verðmætu landi í eigu...

Hinsegin Ísafjarðarbær

Hinsegin dagar standa nú yfir í Reykjavík og víða um land og gleðin nær hámarki í höfuðborginni á morgun þegar Gleðigangan streymir um stræti...

Lögreglan á Vestfjörðum: Óshlíðargöng ?

Í byrjun mánarðins birti Lögreglan á Vestfjörðum færslu á facebook síðu sinni um brunaæfingu í Óshlíðargöngum og að göngin yrðu lokuð um...

Strandveiðar og veiðiskylda

Fyrsti dagur í strandveiðum er 2. maí og í næstu viku verður opnað fyrir umsóknir um þær veiðar.

Segir niðurskurðinn aðför að störfum háskólamenntaðra

Bæjarráð Vesturbyggðar mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Náttúrustofu Vestfjarða.Í  fjárlagafrumvarpi sem var lagt fram í haust áður en Alþingi var slitið er...

Eftirlit Fiskistofu er veikburða og ófullnægjandi

Niðurstöður Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu eru alvarlegur áfellisdómur yfir eftirliti með nýtingu fiskistofnanna. Þetta má lesa úr niðurstöðuorðum í skýrslu embættisins um eftirlitshlutverk Fiskistofu,...

Mikið að gera hjá áhöfn Gunnars Friðrikssonar

Björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði var kallaður út rétt fyrir hádegi í gær vegna ferðalanga sem voru strandaglópar í Veiðileysufirði en mjög hvasst var...

Nýjustu fréttir