Nýtt húsnæði á Drangsnesi

Útgerðarfélagið Skúli ehf á Drangsnesi tók um síðustu helgi í notkun nýtt húsnæði undir beitningaraðstöðu og frystigeymslur. Um er að ræða viðbyggingu við frystihúsið...

Tjöruhúsið: innsiglað vegna staðgreiðslu

Magnús Hauksson, framkvæmdastjóri Tjöruhússins á Ísafirði sagði í samtali við Bæjarins besta að staðnum hafi verið lokað vegna þess að dregist hafði að skila...

Bolvíkingar ósáttir við vinnubrögð Gísla Halldórs

Formaður bæjarráðs Bolungvíkurkaupstaðar gagnrýnir vinnubrögð Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, vegna hugmynda um sameiningu sveitarfélaga við Djúp. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að bjóða Súðavíkurhreppi...

Sjóferðir: vantar 10.000 farþega?

Sjóferðir skila farþegagjaldi af 4.940 farþegum í ár samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta frá Hafnarskrifstofunni á Ísafirði. Greiða ber gjald til hafnarsjóðs af...

Uppskrift vikunnar – kjötbollur með ritz kexi

Þetta er svona öðruvísi kjötbollur sem ganga einstaklega vel ofan í börnin og já fullorðna líka. Einföld og mjög góð uppskrift sem...

Gauti Geirsson nýr framkvæmdastjóri Háafells

Háafell ehf., fiskeldisfyrirtæki í eigu Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf., hefur ráðið Gauta Geirsson sjávarútvegsfræðing sem framkvæmdastjóra félagsins. Framundan er mikil uppbygging á vegum Háafells...

„Svik af verstu sort“

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar mótmælir harðlega „seinagangi“ í hönnun og undirbúningi vegna lagningar nýs vegar yfir Dynjandisheiði. Þetta kemur fram í ályktun bæjarstjórnar sem var samþykkt...

Hnífsdalur: Bakkaskjól selt

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að auglýsa fasteignina Bakkaveg 19, Bakkaskjól, til sölu og verða kauptilboð lögð fyrir bæjarstjórn. Söluandvirðið verður lagt í...

Drangavíkurkortið: talaði ekki við neinn

Sigurgeir Skúlason, landfræðingur sem gerði Drangavíkurkortið að beiðni Sifjar Konráðsdóttur, fyrrv. aðstoðarmanns umhverfisráðherra segir að hann hafi eingöngu stuðst við lýsingu í landamerkjabók Strandasýslu...

Teigsskógur: Skýrist seinnipart 2018

  Tafir á vegagerð í Gufudalssveit voru á dagskrá fundar umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis fyrir helgi. „Það var farið yfir stöðuna og hvenær mætti vænta...

Nýjustu fréttir