Anna Sigríður í Vísindaporti

Í Vísindaporti vikunnar mun Anna Sigríður Ólafsdóttir, eða bara Annska, segja frá meistaraverkefni sínu í menningarmiðlum við Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið: Ég...

Ísafjarðarbær: fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði hækkaði um 43% á þremur árum en neysluvísitala um 23%

Tekjur Ísfjarðarbæjar af fasteignaskatti á íbúðarhúsnæði voru árið 2022 tæplega 244 mkr. en eru áætlaðar verða á þessu ári 350 m.kr. Álagningarprósenta...

Skotís: fékk silfurmerki HSV

Í gærkvöldi fékk Leifur Brenmes félagi í Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar silfurmerki HSV fyrir mikla sjálfboðavinnu í uppbyggingu Skotís.

Útboð ferjunnar Baldurs : ekki hægt að semja vegna kæru

Þrjú tilboð bárust í rekstur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs árin 2025-2028 en tilboð vou opnuð 3. desember 2024. Lægsta tilboðið var frá Ferjuleiðum ehf...

Árneshreppur: auglýsir deiliskipulag vegna undirbúningsframkvæmda við Hvalárvirkjun

Hreppsnefnd Árneshrepps samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstudag að auglýsa tillögur að breytingu á deiliskipulagi vegna undirbúningsframkvæmda við Hvalárvirkjun. Umsagnarfrestur er sex...

Vesturbyggð segir upp hafnasamningi við íslenska kalkþörungafélagið

Í byrjun desember 2024 sagði bæjarráð Vesturbyggðar upp samningi sveitarfélagsins frá 2004 við Íslenska kalkþörungafélagið ehf um hafnaaðstöðu á Bíldudal fyrir kalkþörungaverksmiðju...

Reykjavíkurflugvöllur: skerðing á flugbrautum ekki góðar fréttir

"Fyrirhuguð skerðing á flugbrautum Reykjavíkurflugvallar eru ekki góðar fregnir fyrir Ísafjarðarbæ og landsbyggðina í heild, sem treystir á flugsamgöngur til og frá...

Launamunur karla og kvenna dróst saman á milli áranna 2019 og 2023

Launamunur karla og kvenna dróst saman á milli áranna 2019 og 2023 og á það jafnt við um mun á atvinnutekjum, óleiðréttan...

Landssamband smábátaeigenda fundar með ráðherra

Landssamband smábátaeigenda (LS) átti fund með Hönnu Katrínu Friðriksson sl. miðvikudag 15. janúar.   Þar fór félagið þess á leit...

Árlega garðfuglahelgi er framundan

Hin árlega garðfuglahelgi að vetri verður 24.-27. janúar, frá föstudegi og fram á mánudag. Um er að ræða...

Nýjustu fréttir