Íbúafjöldi: fjölgaði um 0,8% á Vestfjörðum

Þjóðskrá íslands hefur birt íbúafjölda eftir sveitarfélögum frá 1.desember 2018 til 1. desember 2019.  Landsmönnum fjölgaði um 7.208 manns eða 2%. Á suðvesturhorninu varð...

Indriði á Skjaldfönn áttræður

Indriði Aðalsteinsson bóndi á Skjaldfönn varð áttræður í vikunni. Hann var heima við á afmælisdaginn og greindi svo frá: "Veðurguðirnir voru ekki...

Opna kaffihús í Vínarborg

Finna má ævintýraglaða Íslendinga víða um heim við hin ýmsu störf og framkvæmdir. Vestfirðingar eiga sannarlega til líkt og aðrir að finna sér sitt...

Ísafjarðarbæ: uppsagnir vegna breytinga á snjómokstri

Í svari upplýsingarfulltrúa Ísafjarðarbæjar er staðfest að þremur starfsmönnum þjónustumiðstöðvar var sagt upp störfum í vikunni. "Ástæða þessara breytinga...

Ófremdarástand við Dynjanda

Í gær var ófremdarástand við Dynjanda í Arnarfirði. Þar var margt ferðamanna, innlendra sem erlendra. En aðeins gömul snyrtiaðstaða var opin og var það...

Bolungavík: K listinn vann meirihluta

K listinn bar sigur úr býtum í kosningunum í gær og fékk 251 atkvæði en D listi sjálfstæðisflokks og óháðra fékk 218...

Hattardalsá: veitt framkvæmdaleyfi fyrir nýjum vegi

Súðavíkurhreppur hefur samþykkt framkvæmdaleyfi fyrir nýjum 2,2, km vegi með byggingu nýrrar brúar. Vegurinn liggur um þrjár jarðir, Minni Hattardal og Meiri Hattardal  og...

Smit á Flateyri- hertar aðgerðir á norðanverðum Vestfjörðum

Fimm ný smit komu upp á síðasta sólarhring og tengjast þau öll norðanverðum Vestfjörðum. Smitrakning stendur yfir og beðið er niðurstöðu nokkurs fjölda sýna...

Nauteyri: 800 tonna fiskeldi á landi

Matvælastofnun hefur auglýst tillögu að leyfi fyrir 800 tonna fiskeldi á landi á Nauteyri í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða stækkun á eldra rekstrarleyfi úr...

Hefur unnið í 30 ár hjá Orkubúinu

Fyrir nokkrum árum þegar það var þó nokkuð títt að rafmagnið hyrfi í nokkra klukkutíma af Flateyri var betra að muna eftir því að...

Nýjustu fréttir