Ísafjarðarbær: bæjarráð grípur inn í ákvörðun hafnarstjórnar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að "kanna leiðir á því að hönnun móttökuhúss frestist ekki í ár" og gera það í samráði...

Ferðafélag Ísfirðinga gengur á Látrabjarg

Næstkomandi laugardag, þann 8. júní mun Ferðafélag Ísfirðinga standa fyrir ferð á Látrabjarg. Látrabjarg  --- 2 skór ---

Ísafjörður: skrifaði ekki undir undirskriftarlistann

Hákon Ari Halldórsson, einn þeirra sem er á undirskriftarlista gegn byggingu nýrrar 10,5 m hárrar íbúðarblokkar á byggingarreitnum við Sindragötu 4a á...

Hvalfjarðargöng lokuð

Vegna vinnu í Hvalfjarðargöngum verða þau lokuð þriðjudaginn 4. , miðvikudaginn 5. og fimmtudaginn 6. júní frá kl. 24:00 til kl. 06:30....

Stjórnsýsluhúsið Ísafirði: húsfélagsgjald hækkar um 25%

Rekstrarfélag stjórnsýsluhússins á Ísafirði hefur ákveðið að hækka gjöld til húsfélagsins um 25% frá og með síðustu mánaðamótum. Vegna þess þarf Ísafjarðarbær...

Ísafjarðarbær selur hjúkrunarheimilið Eyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til við bæjarstjórn að hefja söluferli á fasteigninni Eyri á Ísafirði. Þar...

Póstboxum fjölgar – Pósthúsum fækkar

Íslandspóstur gerði breytingar á afgreiðsluneti sínu 1. júní. Felast þær aðallega í því að afgreiðslustöðum, gömlum pósthúsum, verður fækkað en afgreiðsla í...

Fjöldi greiðenda veiðigjalds eftir landshlutum

Á meðfylgjandi mynd má sjá fjölda aðila sem greiðir veiðigjald í hverjum landshluta, en Vestmannaeyjar eru sérstaklega tilgreindar.

Leiðinda veður framundan

Næstu daga er útlit fyrir norðan hvassviðri á landinu með kalsaúrkomu norðan- og austanlands, ýmist rigningu, slyddu eða snjókomu en lengst af...

Elín Björg Ragnarsdóttur skipuð Fiskistofustjóri

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað Elínu Björgu Ragnarsdóttur sem fiskistofustjóra frá 1. júní nk. Elín Björg var ráðin...

Nýjustu fréttir