Miðvikudagur 3. júlí 2024

Stærstu viðskiptalönd með eldislax undanfarin 5 ár

Á myndinni má sjá 10 stærstu viðskiptalönd með eldislax undanfarinn áratug og að endingu eru öll önnur lönd sett saman í einn...

Kaþólska kirkjan með 15.408 skráða meðlimi

Alls voru 225.428 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. maí síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

Útsýnisveggur á Bökkunum á Ísafirði

Listakonan Mathilde Morant vinnur nú...

Turnhúsið: SeaGirls – hvað er hafið fyrir þér?

Föstudaginn 17. maí kl 16:30 verður formleg opnun á vefsýningunni SeaGirls – hvað er hafið fyrir þér í Turnhúsinu á Ísafirði....

Dynjandisheiði: þungatakmarkanir

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að vegna hættu á vegaskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 10 tonn á Vestfjarðarvegi (60) um Dynjandisheiði,...

 Carbon/Kolvetni – listin í vísindunum/vísindi listanna í Vísindaporti

Föstudaginn 17. maí verður kynning á Carbon/Kolvetni verkefninu sem er samstarfsverkefni Háskólaseturs (Catherine Chambers) og ArtsIceland (Elísabet Gunnarsdóttir). Evrópskir listamenn fengu styrk...

Sameiningin: sveitarstjórarnir hætta á sunnudaginn

Á sunnudaginn verður til nýtt sveitarfélag á Vestfjörðum þegar sameining Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps gengur formlega í gildi. Þórdís Sif Sigurðardóttir , bæjarstjóri...

Viðtalið: Viktoría Rán Ólafsdóttir

Svanshóll er landnámsjörð og lögbýli í Bjarnarfirði á Ströndum og er staðsett rétt fyrir norðan Steingrímsfjörð. Jörðin hefur verið í samfelldri byggð...

Erlendir meistaranemendur í byggðaþróun heimsóttu Byggðastofnun

Um fjörutíu háskólanemar og kennarar frá sex erlendum háskólum, af tólf þjóðernum heimsóttu Byggðastofnun á Sauðárkróki í fyrradag á vegum Háskólaseturs Vestfjarða...

Guðmundur Fertram Sigurjónsson er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024

Evrópska einkaleyfastofan (EPO) gerði í gær opinbert hverjir eru tilnefndir til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024. Þar á meðal er Guðmundur Fertram forstjóri Kerecis....

Nýjustu fréttir