Vestfirðir: Góð færð á vegum
Færð á vegum á Vestfjörðum er góð og hægviðri framundan. Hálka er á fjallvegum, svo sem á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum og Kleifaheiði. Á...
Vigur: Súðavíkurhreppur yfirtekur hafnsögu
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi sínum 10. janúar sl. að yfirtaka hafnsögu i Vigur. Á fundinn mætti Gísli Jónsson eigandi eyjunnar og...
Vikuviðtalið: Elfar Logi Hannesson
Hver ósköpin ganga á?
Og ekkert er þó að sjá!
Svo mikið var mig um er...
Bolungavík: útboð kært vegna misskilnings
Í apríl á síðasta ári voru opnuð tilboð hjá Bolungavíkurkaupstað í gatnagerð og lagnir í nýju hverfi Lundahverfi. Tvö tilboð bárust, frá...
Reykjavíkurflugvöllur: Vesturbyggð tekur undir áhyggjur miðstöðvar sjúkraflugs
Bæjarstjórn Vesturbyggðar ræddi málefni Reykjavíkurflugvallar á fundi sínum á miðvikudaginn. Á fundinum var lögð fram yfirlýsing Miðstöðvar sjúkraflugs á Íslandi vegna lokunar...
Styrkir til samgönguleiða
Vegagerðin hefur opnað fyrir umsóknir um fjárveitingar til að styrkja tilteknar samgönguleiðir sem ekki falla undir skilgreiningar vega samkvæmt vegalögum.
Vörur í Prís eru 4% til 12% ódýrari en í Bónus
Vörur í Prís eru 4% ódýrari en í Bónus að meðaltali og einstakir vöruflokkar eru allt að 12% ódýrari samkvæmt athugun sem...
Atvinnuleysi 3,9% í desember
Í desember 2024 voru 9.200 atvinnulausir samkvæmt árstíðaleiðréttum niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar. Árstíðaleiðrétt hlutfall atvinnulausra var 3,9%, hlutfall starfandi var 78,2% og atvinnuþátttaka...
Anna Sigríður í Vísindaporti
Í Vísindaporti vikunnar mun Anna Sigríður Ólafsdóttir, eða bara Annska, segja frá meistaraverkefni sínu í menningarmiðlum við Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið: Ég...
Ísafjarðarbær: fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði hækkaði um 43% á þremur árum en neysluvísitala um 23%
Tekjur Ísfjarðarbæjar af fasteignaskatti á íbúðarhúsnæði voru árið 2022 tæplega 244 mkr. en eru áætlaðar verða á þessu ári 350 m.kr. Álagningarprósenta...