„Hvað verður um mitt barn?“

Helga Guðrún Gunnarsdóttir og Vilhelm Harðarson eru búsett á Ísafirði og eiga fjögur börn. Dagvistunarvandamál í Ísafjarðarbæ eru ekki ný fyrir þeim, því frá...

Ísafjarðarbær: bæjarstjóri vill hækka húsaleigu og selja Bakkaskjól og Félagsheimilið á Flateyri

Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ lagði fram á fimmtudaginn breytingartillögur við tillögu að fjárhagsáætlun næsta árs fyrir Ísafjarðarbæ. Tillögurnar og fjárhagsáætlunin...

Er ekki kominn tími á að sækja fram?

Ég sé að það hefur skapast nokkur umræða um þá tillögu að hefja söluferli á íbúðum bæjarins á Hlíf. Samtals tæplega 30...

Jarðgangaáætlun fyrir Vestfirði: 7 göng sem kosta 84 milljarða króna.

Í drögum að jarðgangaáætlun fyrir Vestfirði sem unnið er að á vegum sveitarfélaganna á Vestfjörðum eru settar fram hugmyndir að sjö jarðgöngum sem samtals...

Kærur í Árneshreppi: fimm nöfn á báðum kærum

Tvær kærur hafa verið lagðar fram til Úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi Hvalárvirkjun. Í annarri kæra 10 eigendur að jörðinni Drangavík ákvarðanir Árneshrepps...

HG: framkvæmdastjórinn nýtur trausts stjórnar

Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvör hf nýtur trausts stjórnar til að takast á við þau verkefni sem eru  framundan segir Kristján G. Jóhannsson, stjórnarformaður...

Brjálað að gera og húsnæðið sprungið

Verkefnastaðan hjá Skaganum 3X hefur sjaldan verið eins góð og ný verkefni streyma inn. Í deiglunni er að stækka húsnæði Skagans 3X á Ísafirði....

Fjármálastjóri og mannauðs- og rekstrarstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða ráðin

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST) hefur ráðið Þóri Sveinsson í stöðu fjármálastjóra og Kristjönu Millu Snorradóttur í stöðu mannauðs- og rekstrarstjóra. Þórir Sveinsson fjármálastjóri Þórir hefur starfað sem...

Ísafjörður: grjót og aurskriður ofan við Hlíðarveg

Fyrir stuttu varð vart við grjót- og aurskriðu ofan við Hlíðarveg á Ísafirði. Henni fylgdu miklar drunur að sögn viðstaddra. Mikil úrkoma hefur verið...

Hvað á að selja?

Vart hefur farið framhjá íbúum Ísafjarðar að upp er komin deila um hvort selja beri íbúðir sem byggðar voru seint á síðustu...

Nýjustu fréttir