Miðvikudagur 3. júlí 2024

Framkvæmdir hafnar við brú yfir Fjarðarhornsá í Kollafirði

Á heimasíðu Vegagerðarinnar er sagt frá framkvæmdum við Fjarðarhornsá sem áætlað er að ljúki í desember 2025. „Þetta er...

Ísafjarðarhöfn: 882 tonna afli í apríl

Alls komu 882 tonn af bolfiski og rækju á land í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Júlíus Geirmundsson ÍS...

Framsókn: fiskeldi skapar verðmæti fyrir nærsamfélagið og þjóðarbúið

Á flokksþingi Framsóknarflokksins í síðasta mánuði var ítarleg samþykkt gerð um fiskeldi. Þar segir að fiskeldi skapi verðmæti fyrir nærsamfélög og...

OV: allur hagnaður hverfur í olíubrennslu

Aukinn rekstrarkostnaður Orkubús Vestfjarða á árinu 2024 vegna skerðinga Landsvirkjunar á raforku sem var mætt með olíubrennslu verður ekki undir 550 millj....

Torfnes: Kerecisvöllurinn ekki tilbúinn eins og til stóð

Ekki tókst Vestra að leika fyrsta heimaleikinn í Bestudeildinni í knattspyrnu á Kerecisvellinum 20. maí gegn Íslandsmeisturum Víkings eins og til stóð....

Skemmtiferðaskip: 299 m langt skip til Ísafjarðar í dag

Norska skemmtiferðaksipið Norwegian Prima kemur til Ísafjarðar í dag og leggst í fyrsta sinn að kanti í Sundahöfn. Skipið er 299 metra...

Skírnarkjóll á húsmæðrasýninguna

Kristín Össuardóttir kom færandi hendi með skírnarkjóll á húsmæðraskólasýninguna í Tónlistarskólanum á Ísafirði. Kjólinn saumaði Kristín er hún stundaði nám við Húsmæðraskólann...

Tónlistarhátíðin Við Djúpið: leikjanámskeið og harmonika

Tónlistarhátíðin Við Djúpið kynnir í ár nýjung í námskeiðaflóru hennar. Boðið verður upp á leikjanámsleið í tónlist fyrir börn á grunnskólaaldri og...

Orkubú Vestfjarða: hagnaður 599 m.kr.

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í dag. Lagður var fram ársreikningur fyrir 2023. Tekjur síðasta árs voru 3.838 m.kr. og rekstrargjöld...

Skipt um dráttarvír á Þór

Varðskip Landhelgisgæslunnar, Þór og Freyja, hafa öfluga dráttargetu til að geta brugðist við ef skip, stór sem smá, lenda í vandræðum á...

Nýjustu fréttir