Viðmiðunareign Byggðastofnunar: fasteignaskattur hæstur á Ísafirði

Álagður fasteignaskattur á viðmiðunareign Byggðastofnunar var í fyrra hæstur á Ísafirði. Skatturinn er 336.496 kr. í eldri byggð og 308.842 kr. í...

Ísafjörður: unnið að nýju deiliskipulagi fyrir miðbæinn

Vinna við gerð deiliskipulags fyrir miðbæ Ísafjarðar hófst í ársbyrjun 2023. Hvati deiliskipulagsgerðarinnar eru áform bæjarstjórnar um að efla miðbæ Ísafjarðar með...

Vesturbyggð: staða hafnarsjóðs versnar um 28 m.kr.

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti í vikunni á fundi sínum viðauka við fjárhagsáætlun ársins hjá hafnarsjóði þar sem rekstrarniðurstaða ársins lækkar um 28 m.kr....

Byggðastofnun: fasteignamat viðmiðunareignar lægst á Vestfjörðum – en hækkar mest milli ára

Byggðastofnun hefur birt skýrslu um fasteignamat viðmiðunareignar. Stofnunin hefur fengið Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) til að reikna út fasteignamat á sömu...

Vestri II í slipp í Reykjavík

Vestri II BA 630 er í slipp í Reykjavík þessa dagana en hann hefur ekki verið í útgerð frá því nýi Vestri...

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða úthlutar styrkjum 

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða í gegnum Hafsjó af hugmyndum hefur úthlutað styrkjum að heildarupphæð 2.8 milljón króna til verkefna sex háskólanema.

Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar

Forsætisráðherra hefur skipað fjögurra manna starfshóp sem á að skila tillögum um hagræðingu í ríkisrekstri þann 28. febrúar.

Vatnsbúskapur Landsvirkjunar betri en í fyrra

Þrír blotakaflar í vetur og þær vatnssparandi aðgerðir sem gripið hefur verið til hafa bætt vatnsbúskap Landsvirkjunar. Í...

Ísafjörðu: breyta aðalskipulagi fyrir kláf á Eyrarhjalla

Lögð hefur verið fram skipulagslýsing breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og vegna vinnu við nýtt deiliskipulag, unnin af EFLU verkfræðistofu vegna fyrirhugaðs...

Vestfirðir: Góð færð á vegum

Færð á vegum á Vestfjörðum er góð og hægviðri framundan. Hálka er á fjallvegum, svo sem á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum og Kleifaheiði. Á...

Nýjustu fréttir