Laugardagur 20. júlí 2024

Flateyri: Helena hættir sem verkefnisstjóri

Helena Jónsdóttir, verkefnisstjóri á Flateyri hefur sagt upp störfum og hættir 31. maí næstkomandi. Hún vildi ekki tjá sig um ástæður uppsagnarinnar...

Viltu bjarga laxinum? Leggðu þá flugustönginni

Svona hljóðar fyrirsögn hjá norska Aftenposten þar sem fjallað er um erfðasamsetningu villta laxastofnsins. Norsku vísindamennirnir Erik Slinde, professor emeritus hjá Norska miljö- og...

Söluskálinn Vöttur í Vattarfirði

Það er nokkuð víst að þeir sem óku um Vattarfjörð í kringum 1970 muna eftir söluskála sem þar var. Þar voru hjónin Hallbjörn Jónsson (1890-1986)...

Andlát: Hörður Guðbjartsson

Látinn er á Ísafirði Hörður Guðbjartsson, skipstjóri á nítugasta og fyrsta aldursári. Hörður var fæddur í Kjós í Grunnavíkurhreppi en fluttist ungur...

Ísafjarðarbær: Bryndís Ósk Jónsdóttir verðandi sviðsstjóri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til að Bryndís Ósk Jónsdóttir, lögfræðingur verði ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Tillagan verður afgreidd á bæjarstjórnarfundi sem haldinn verður á fimmtudaginn. Bryndís...

Hraðinn eykst í Dýrafjarðargöngum

Graftarhraðinn í Dýrafjarðargöngum eykst í hverri viku. Í síðustu viku náðist að grafa 66 metra og göngin orðin 177 metrar að lengd. Vikuna þar...

Segir Vegagerðina sýna dónaskap

Ákvörðun Vegagerðarinnar að láta Breiðafjarðarferjuna Baldur leysa Herjólf af lýsir dónaskap í garð íbúa og fyrirtækja á sunnaverðum Vestfjörðum. Þetta segir Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri...

Arctic Fish og Arnarlax gera þjónustusamning við Sjótækni

Arctic Fish og Arnarlax hafa skrifað undir þjónustusamning við Sjótækni. Þjónustusamningurinn nær utan um þrif á nótapokum í sjó, eftirlit, köfunarþjónustu, þrif á kvíum...

Mamma Nína: Nýir eigendur

Nýir eigendur hafa tekið við pizzastaðnum Mamma Nína frá 1. nóvember síðastliðinn. Það eru feðgarnir Þorsteinn Tómasson og Gunnar sonur hans sem keyptu staðinn...

„Þurfti að hafa flugvélina alveg í puttunum“

Guðmundur Harðarson flugstjóri frá Bolungarvík er gestur í nýjum hlaðvarpsþætti, Flugvarpinu sem nú er kominn út. Þar segir hann frá upphafsárum á sínum ferli...

Nýjustu fréttir