Miðvikudagur 3. júlí 2024

40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna

Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað og fengu 33 verkefni styrki samtals að fjárhæð 38.000.000 kr.  Styrkjum til atvinnumála kvenna...

Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Hnífsdal

Bæjarganga og ganga upp í Miðhvilft - 1 skórLaugardaginn 25. maí Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.

Félagsheimilið Þingeyri – þörf á viðgerðum

Lagður hefur verið fram ársreikningur 2023 fyrir Félagsheimilið á Þingeyri og skýrsla um starfsemi og ástand hússins. Tekjur...

Göngunum undir Breiðadals og Botnsheiði verður lokað kl.17:00 í dag

Göngunum undir Breiðadals og Botnsheiði verður lokað kl.17:00 í dag í hálfa klukkustund eða svo. Búast má við...

Eldisfiskur í apríl 1.112 tonn

Slátrað var 336 tonnu af eldisfiski á Bíldudal í aprílmánuði samkvæmt upplýsingum hafnarstjóra Vesturbyggðar og í Bolungavík var landað 776 tonnum af...

Dynjandisheiði: þungatakmörkun aflétt

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Vestfjarðarvegi (60)  yfir Dynjandisheiði var aflétt í morgun miðvikudaginn 22. maí. 2024 kl....

UUA: tímabundin breyting á eldissvæði í Djúpinu þarf ekki í umhverfismat

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur hafnað kröfu samtakanna Laxinn lifi sem vildi að Háafell yrði að framkvæma sérstakt umhverfismat í Ísafjarðardjúpi...

Ferðafélag Ísfirðinga með ferð á Látrabjarg og aðra um Holtsengi

Laugardaginn 8. júní verður Ferðafélag Ísfirðinga með ferð á Látrabjarg. Farið verður frá Ísafirði kl. 8:00 með einkabílum...

Bókleg almenn ökupróf rafræn um allt land

Frá og með 16. maí 2024 verða bókleg almenn ökupróf rafræn um allt land. Allir ökunemar munu framvegis...

Bara tala

Ný uppfærsla af smáforritinu Bara tala hefur litið dagsins ljós í kjölfar samnings sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, gerði við fyrirtækið í...

Nýjustu fréttir