Finnar verja landið

Flugsveit finnska flughersins er væntanleg til landsins nú í lok janúar, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F/A-18 Hornet...

Samgöngustofa hnippir í sjómenn

Nú fá sjómenn stafrænt hnipp í pósthólfið sitt á Ísland.is. Í því felst að þremur mánuðum áður en...

Er Landstólpinn 2025 á Vestfjörðum?

Landstólpinn er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga,...

Kristín Þorvaldsdóttir (1870-1944), ísfirska huldukonan

Í sýningarsal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu við Eyrartún verður föstudaginn 31. janúar 2025, kl. 17:00 opnuð sýning um listakonuna Kristínu Þorvaldsdóttur

85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar

Elfar Friðriksson er framkvæmdastjóri Verndarsjóðs Villtra Laxastofna (NASF)og skrifar á Vísi í dag að íslenskum laxeldisfyrirtækjum hafi verið gefnar á silfurfati 85...

Vesturbyggð: lántaka 465 m.kr.

Bæjarstjón Vesturbyggðar samþykkti í siðustu viku að taka 465 m.kr. lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Lántakan er í samræmi við fjárhagsáætlun ársins 2025...

Árbók Barðastrandasýslu 2024

Árbók Barðastrandarsýslu 2024 er komin út. Árbókin hóf göngu sína 1948. Daníel Hansen er ritstjóri og aðrir í ritnefnd eru Jónína Hafsteinsdóttir,...

Fjallað um innviðagjald á skemmtiferðaskip í erlendum fjölmiðlum

Bandaríska blaðið New York Post fjallar á laugardaginn um afbókanir skemmtiferðaskipa sem sigla til Íslands vegna nýja innviðagjaldsins sem lagt var á...

Ísafjörður: þjónustuhús og gufubað á Olíumúla

Hafnarstjórn Ísafjarðabæjar hefur samþykkt tillögu Hilmars Lyngmo um að stofnuð verði lóð fyrir þjónustuhús við skútuhöfnina á gamla olíumúlanum á Ísafirði.

Viðmiðunareign Byggðastofnunar: fasteignaskattur hæstur á Ísafirði

Álagður fasteignaskattur á viðmiðunareign Byggðastofnunar var í fyrra hæstur á Ísafirði. Skatturinn er 336.496 kr. í eldri byggð og 308.842 kr. í...

Nýjustu fréttir