Háafell: leyserbúnaður fjarlægir laxalús

Háafell hefur fjárfest í nýjum Stingray leyser búnaði gegn laxalús. Það er norska hátæknifyrirtækið Stingray Marine Solutions AS...

Hrafnseyrarkirkja

Hrafnseyrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Á Hrafnseyri var kirkja, helguð Maríu guðsmóður og Pétri postula, í kaþólskum sið. Frá 1975 hefur Hrafnseyri verið þjónað...

Ofanflóðavarnir Patreksfirði

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fyrir hönd Vesturbyggðar og Ofanflóðasjóðs boðið út verkið: Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Urðir, Hólar og Mýrar. Verkið felst í gerð snjóflóðavarnargarða ofan...

Fjöruhreinsun á Rauðasandi – sjálfboðaliðar óskast

Umhverfisstofnun, Vesturbyggð, Náttúrustofa Vestfjarða og landeigendur á Rauðasandi standa fyrir hreinsun laugardaginn 2. júlí frá klukkan 10:00 - 16:00 í sjöunda sinn....

Keypti nýja kví frá Færeyjum

Það eru ekki öll fiskeldisfyrirtæki á Vestfjörðum stór og með tölur sem hlaupa á mörgum núllum. Gísli Jón Kristjánsson, sem er með fiskeldi í...

Vegagerðin auglýsir útboð á rekstri Breiðafjarðarferju – Nota á m/s Röst

Vegagerðin hefur auglýst útboð á rekstri Breiðafjarðarferju 2023-2026. Það er sérleyfi fyrir Vegagerðina á ferjuleiðunum Stykkishólmur – Flatey – Brjánslækur...

Vantar 7 Hvalárvirkjanir

Orkuspánefnd hefur spáir því að almenn raforkunotkun muni aukast um 1,8% á ári fram til 2050. Einkum er það vegna aukinnar raforkunotkunar almennings, aukins...

Vopnaleit á Ísafirði

Farþegum í flug á morgun frá Ísafirði hefur verið tilkynnt um þeir þurfi að mæta 90 mín fyrir brottför í flug vegna...

Fimm bæjarhátíðir fyrir eldri borgara

Í sumar og haust mun Ísafjarðarbær standa fyrir bæjarhátíðum fyrir eldri borgara í öllum byggðarkjörnum sveitarfélagsins auk Súðavíkur.  Ísafjarðarbær...

Guðsþjónustur í Bolungavík og Súðavík

Í kvöld kl 18 verður aftansöngur í Hólskirkju. Á morgun jóladag verður hátíðarmessa kl 14 í Hólskirkju og kl 15:15 helgistund á hjúkrunarheimilinu Bergi...

Nýjustu fréttir