Laugardagur 20. júlí 2024

Arctic Fish : enginn ráðherra. Samherji: tveir ráðherrar

Fyrir skömmu  opnaði Arctic Fish á Tálknafirði stærsta seiðaeldisstöð landsins og þótt víðar væri leitað. Stöðin er 10.000 fermetrar að stærð og kostaði um...

Hilmar Kristjánsson Lyngmo ráðinn í stöðu hafnarstjóra

Hilmar Kristjánsson Lyngmo hefur verið ráðinn sem hafnarstjóri hjá höfnum Ísafjarðarbæjar og mun hefja störf þann 1. janúar næstkomandi.

Daníel: Starfslok Guðmundar höfðu ekkert með snjóflóðin að gera

Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar segir í færslu á Facebook að viðtal Mannlífs við Guðmund Gunnarsson hafi valdið honum ekki bara vonbrigðum og undrun...

Veitingaflóran eykst á Vestfjörðum

Matarvagnar hafa ekki verið algeng sjón hérna á Norðanverðum Vestfjörðum en  nú stefnir í að ekki einn heldur tveir séu að hefja...

Kaffi Sól í Önundarfirði

Undir hinum fagra Breiðadalsstiga í Önundarfirði stendur bærinn Neðri Breiðadalur og þar var á laugardaginn opnað lítið kaffihús. Húsfreyjan Guðrún Hanna Óskarsdóttir áformar að...

Hrafnshóll byggir um 40 íbúðir á Vestfjörðum

Félagið Hrafnshóll ehf hefur undanfarin ár byggt íbúðarhúsnæði á Reykhólum og í Súðavík. Á Reykhólum voru byggðar þrjár íbúðir í raðhúsi og afhentar sveitarfélaginu...

Logn: nýr veitingastaður á Ísafirði

Í gær var tekinn í notkun ný veitingastaður á Hotel Ísafirði. Um er að ræða stækkun á jarðhæð hússins um 100...

Þverum Þorskafjarðar: útboð væntanlegt

Vegagerðin stefnir að því að bjóða út í september þverun Þorskafjarðar. Samningaviðræður standa yfir við landeigendur Þórisstaða og Kinnarstaða og segist Sigurþór Guðmundsson vera...

Einarshúsið Bolungarvik: Nýr eigandi.

Núverandi eigendur hafa selt hús og rekstur í heild sinni og verður síðasti viðburður þeirra í húsinu á laugardaginn kemur. Kaupandinn er Arnar Bjarni Stefánsson...

Stjórnendur segja upp hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Á vef Rúv kemur fram að þrír stjórnendur, sem og einn sálfræðingur hafi sagt upp störfum hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða nýverið. Vondur starfsandi er sögð...

Nýjustu fréttir