Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2025 vegna sjöttu úthlutunar sjóðsins, hægt verður að sækja um til miðnættis 28. febrúar 2025.
Dynjandisheiði: Borgarverk með lægsta tilboð
Í dag voru opnuð tilboð í lokaáfanga Dynjandisheiðar. Þrjú tilboð báust. Borgarverk ehf var með lægasta tilboð 1.482.160.020 kr. sem er 84,1%...
Anna Rut, Anna Sigrún og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina
Anna Rut Kristjánsdóttir, Anna Sigrún Baldursdóttir og Sveinbjörn Finnsson hafa verið ráðin aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar.
Anna Rut mun sinna almennri...
Safnahúsið á Ísafirði fær nýjan vef
Safnahúsið hefur tekið í notkun nýjan vef, eftir umtalsverðan undirbúning.
Á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að...
Leitin að orðum
Bókin Leitin að orðum er komin út og er ætluð fyrir: Fólk af erlendum uppruna sem er búið með grunninn í íslensku...
Systkin frá Ströndum keppa á Olympíuhátíð Evrópuæskunnar
Systkini frá Tröllatungu í Strandabyggð hafa verið valin til þátttöku í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar , sem fram fer Bakuriani og Batumi í Georgíu...
Bíldudalur: samningur um lóð undir hótel undirritaður
Undirritaður hefur verið samningur um lóð fyrir hótel á Bíldudal milli Vesturbyggðar og BA 67 ehf.
Einn aðstandenda...
Ísafjarðarbær: Reykjavíkurborg felli trén við Reykjavíkurflugvöll
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi á fundi sínum í gæ málefni Reykjavíkurflugvallar. Lögð var fram yfirlýsing Miðstöðvar sjúkraflugs á Íslandi vegna lokunar flugbrauta á...
Ísafjörður: flaug dróna við stjórnsýsluhúsið
Lögreglan á Vestfjörðum hafði afskipti af einstaklingi á Ísafirði í síðustu viku vegna drónaflugs við opinbera byggingu.
Lokaðir vegir á Vestfjörðum vegna snjóflóða
Veginum um Raknadalshlíð í Patreksfirði og Kleifaheiði var lokað nú í kvöld. Snjóflóð hafa fallið á þessu svæði og er talin hætta...