Miðvikudagur 3. júlí 2024

Bíldudalsvegur : 10 tonna ásþungi

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Bíldudalsvegi (63) frá Flugvallarafleggjara að vegamótum á Dynjandisheiði var breytt úr 5 tonnum...

Menntaskólinn Ísafirði í 50 ár

Á laugardaginn kl 13 verður brautskráning í Menntaskólanum á Ísafirði og verður athöfnin í Ísafjarðarkirkju. Liðin eru 50 ár frá fyrstu útskrift...

Lokað á talknafjordur.is

Lokað hefur verið fyrir aðgengi að vefsíðu Tálknafjarðarhrepps talknafjordur.is og er vísað á vefsíðu Vesturbyggðar. Þar er hægt að nálgast upplýsingar um...

Örvinglan hjá Petersen og Kaldal

Áróðursherferð Gunnars Arnar Petersen, framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga og Jóns Kaldal, talsmanns IWF náði ákveðnu hámarki í gær þegar matvælaráðherra voru afhentir...

NASF: 46.000 undirskriftir gegn opnu sjókvíaeldi

Í fréttatilkynningu frá verndarsjóði villtra laxastofna, NASF, segir að eftir slysasleppingu síðastliðið haust hafi Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF) hafið undirskriftarsöfnun ásamt samstarfsaðilum...

Brahms veisla í Hömrum á Ísafirði

Bræðurnir Mikolaj, Nikodem og Maksymilian Frach bjóða til Brahms tónlistarveislu föstudagskvöldið 24. maí kl. 19:30.Á dagskránni verður yndisleg...

Styrktarsjóður Gyðu Maríasdóttur – auglýst eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Styrktarsjóði Gyðu Maríasdóttur. Styrktarsjóðurinn var stofnaður árið 1962 af nemendum Húsmæðraskólans Óskar.

Miklar framkvæmdir á skólalóð Patreksskóla

Samið hefur verið við verktaka um stærstan hluta fyrsta áfanga framkvæmda á skólalóð Patreksskóla. Fyrsti áfangi saman stendur...

40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna

Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað og fengu 33 verkefni styrki samtals að fjárhæð 38.000.000 kr.  Styrkjum til atvinnumála kvenna...

Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Hnífsdal

Bæjarganga og ganga upp í Miðhvilft - 1 skórLaugardaginn 25. maí Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.

Nýjustu fréttir