Fámennu sveitarfélögin skulda minnst

Í árbók sveitarfélaganna fyrir 2019 eru upplýsingar um skuldastöðu sveitarfélaganna. Annars vegar eru birtar tölur um skuldir og skuldbindingar sveitarsjóðs, A hluta,  reiknað í...

Nýskráningar fólksbíla árið 2023 voru 17.549

Nýskráningar fólksbíla árið 2023 reyndust 5,1% meiri en árið 2022. Nýskráningar voru alls 17.549 árið 2023 en voru...

Bolungavík: hafnar hugmyndum um lögþvingaða sameiningu

Bæjarráð Bolungavíkur samþykkti í gærkvöldi að hafna hugmyndum um lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga þar sem lágmarksíbúafjöldinn sveitarfélags er undir 1000 íbúum frá og með sveitarstjórnarkosningum...

Ísafjarðarbær: framkvæmdaáætlun skorin niður um 200 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að framkvæmdaáætlun 2022 verði skorin niður um 200 m.kr. vegna framkvæmda sem ýmist er hægt að...

Bolungavík: vilja Álftafjarðargöng

Bæjarstjórn Bolungavíkur ályktaði á fundi sínum í gær um jarðgangaáætlun sem hefur verið lögð fram á Alþingi með samgönguáætlun. Segir að mikilvægt...

Merkir Íslendingar : Oddur Friðriksson

Oddur Friðriksson; rafvirkjameistari og iðnskólakennari var meðal brautryðjenda á sviði rafvirkjunar á Vestfjörðum í hálfaöld, en á þeim tíma má segja, að hér sem víðar...

Árvaki kominn í árnar í Djúpinu

Ragnar Jóhannsson, efnaverkfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, sem hefur umsjón með áhættumati um erfðablöndun laxastofna segir að svonefndur árvaki sé kominn í þrjár ár í Ísafjarðardjúpi,...

Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öldruðum og öryrkjum

Hætt verður að innheimta komugjöld af öryrkjum og öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi, samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Gildir...

Fóðurprammi eins og þeir gerast bestir

Arnarlax hefur fest kaup á nýjum fóðurpramma sem fyrirtækið fær afhent í vor. Í haust komu tveir nýir fóðurprammar til fyrirtækisins. „Þessi sem við...

Réttir á Vestfjörðum haustið 2021

Bændablaðið hefur tekið saman dag- og tímasetningar á réttum landsins og hér að neðan má sjá yfirlit yfir réttir á Vestfjörðum. Vegna smitvarna og fjölda­takmarkana...

Nýjustu fréttir