Laugardagur 20. júlí 2024

Ísafjörður: Salóme Katrín gefur út sitt fyrsta lag!

Nokkuð er látið af meintri einangrun norðanverðra Vestfjarða – Ísafjörður er t.d. í hugum flestra afskekkt (eins og Ísland var einusinni) og á til...

Hef alltaf verið umhverfissinni

Náttúrufegurðin er ólýsanleg í Árneshreppi eins og allir vita sem þangað hafa komið. Í Djúpuvík tróna klettabeltin yfir litla þorpinu, sem er jafn hljóðlátt...

Sigurður Halldór Árnason ráðinn forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða

Sigurður Halldór Árnason frá Ísafirði verður næsti forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða. Umsóknarfrestur rann út í lok ágúst og sóttu tveir um. Auk Sigurðar sótti um María...

HG biðst afsökunar

Í yfirlýsingu frá Hraðfrystihýsinnu Gunnvör kemur fram að fyrirtækið telur að rétt hefði verið að tilkynna grun um smit um borð í Júlíusi Geirmundssyni...

Hjallaháls: flutningabíll á hliðinni

Vegagerðin greinir frá því að búast megi við töfum á umferð um Hjallaháls þar sem flutningabíll er á hliðinni í vegkantinum og jafnvel lokunum...

Falið djásn í Dýrafirði

Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum. Þar er ein glæsilegasta...

Karlarnir á Ólakaffi söfnuðu nærri fjögurhundruð undirskriftum

Þau stórtíðindi hafa borist að ofurkarlarnir í Ólakaffi á Ísafirði hafa skilað af sér undirskriftalista til Gylfa Ólafssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunnar Vestfjarða, þess efnis að...

Rekstri í Reykjanesi hætt ?

Jón Heiðar Guðjónsson hjá Ferðaþjónustunni Reykjanesi við Ísafjarðardjúp sendi bæjarstjórn Ísafjarðar nýlega bréf vegna nýtingar á jarðhitaréttindum og nýlegs úrskurðar þess efnis. Forsaga málsins er...

Bíldudalsvogur: grútur ógnar fuglalífi

Alvarleg grútarmengun er á Bíldudalsvogi. Þar er mikil mergð af múkkanum eins og myndin gefur til kynna. Úlfar B. Thoroddsen er að vakta æðarvarpið...

Flateyri: samið við Íslandssögu ehf og fl.

Stjórn Byggðastofnunar ákvað í dag að ganga til samninga við við samstarfsaðilana  Vestfisk  ehf.  Fiskvinnsluna  Íslandssögu  ehf,  Klofning  ehf. og Aurora Seafood ehf.  um sérstakan...

Nýjustu fréttir