Miðvikudagur 3. júlí 2024

Vestfirðir 8 sveitarfélög – voru áður 35

Nýja sveitarfélagið á sunnanverðum Vestfjörðum heitir tímabundið  Sameinað sveitarfélag Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar samkvæmt því sem fram kemur í frétt frá Byggðastofnun.

Viðtal vikunnar: Finnbogi Sveinbjörnsson

Finnbogi Sveinbjörnssom, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga (Verk Vest) er fæddur 25. febrúar 1966 og ólst upp í Bolungavík. Eftir...

Ísafjarðarbær: ánægjuleg rekstrarniðurstaða í ársreikningi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar afgreiddi ársreikninga sveitarfélagsins fyrir 2023 í síðustu viku með níu samhljóða atkvæðum. Dagný Finnbjörnsdóttir lét bóka f.h....

FAGURSERKUR

Fagurserkur er frekar hávaxinn fiskur, stuttvaxinn og þunnvaxinn. Spyrðustæði er stutt og frekar þykkt. Kjaftur er skásettur og neðri skoltur örlítið lengri...

Númerslausir bílar í Ísafjarðarbæ

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða límdi nýverið viðvörunarmiða á tugi númerlausra bíla í Ísafjarðarbæ. Athygli er vakin á því að ekki...

Reykhólaskóli fékk afhent Bambahús að gjöf frá Skeljungi

Reykhólaskóli fékk í síðustu viku afhent Bambahús að gjöf frá Skeljungi. Umsókn skólans var valin úr yfir 70 umsóknum...

Síðasta Vísindaport vetrarins

Í síðasta vísindaporti vetrarins munu nemendur Háskólaseturs Vestfjarða...

Patreksfjörður: vegleg fjögurra daga hátíð um sjómannadagshelgina

Sjómannadagsráð Patreksfjarðar hefur birt dagskrá hátíðahaldanna um sjómannadagshelgina. Að venju er dagskrá í fjóra daga og hefst hún eftir viku fimmtudaginn 30....

Strandabyggð: sendir Alþingi áskorun um samgönguúrbætur

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti í síðustu viku áskorun til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um úrbætur í samgöngum í sveitarfélaginu.

Bíldudalsvegur : 10 tonna ásþungi

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Bíldudalsvegi (63) frá Flugvallarafleggjara að vegamótum á Dynjandisheiði var breytt úr 5 tonnum...

Nýjustu fréttir