Nýr doktor í þjóðfræði á Vestfjörðum

Í gær varði Dagrún Ósk Jónsdóttir frá Kirkjubóli í Tungusveit í Strandabyggð doktorsritgerð sína í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Efni ritgerðarinnar ber...

Kvikmyndin Eden frumsýnd á morgun

Ný íslensk kvikmynd, Eden, verður frumsýnd á morgun. Eden er önnur kvikmynd leikstjórans Snævars Sölva Sölvasonar frá Bolungavík en hann á að baki gamanmyndina Albatross....

Arctic Fish kaupir fóðurpramma

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur fest kaup á fyrsta fóðurpramma fyrirtækisins. Áætlað er að pramminn komi til landsins í haust og mun hann þjónusta kvíar...

Reykhólar: mál Tryggva Harðarsonar fellt niður

Í héraðsdómi Vesturlands var í gær tekið fyrir mál Tryggva Harðarsonar fyrrverandi sveitarstjóra gegn Reykhólahreppi. Í fyrirtökunni fór Tryggvi fram á að málið...

Faldbúningurinn fær nýtt líf í myndum Freydísar

Unnendur fallegra mynda hafa kannski rekið augun í jólakortin og myndirnar sem hún Freydís Kristjánsdóttir gerir. Mótífin eru oftar en ekki ættuð á einhvern...

Segir fjármálaráðherra refsa dreifbýlinu

Að mati Run­ólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda, koma auknir eldsneytisskattar sem fjármálaráðherra boðar í nýju fjárlagafrumvarpi verst niður á þeim sem búa fjarri...

Fellst á matsáætlun Arnarlax

Skipulagsstofnun hefur fallist á matsáætlun Arnarlax hf. fyrir 10 þúsund tonna laxeldi á þremur eldissvæðum í Ísafjarðardjúpi. Í athugasemdum við matsætlunina fer Skipulagstofnun fram...

Myndband: vetrarþjónusta á Vestfjörðum

Vegagerðin hefur tekið saman efni um vetrarþjónustu á Vestfjörðum frá Reykjanesi við Ísafjarðardjúp að Flókalundi yfir Dynjandisheiði.

Þingeyri: Ketill Berg formaður Blábankans

Í síðustu viku var haldinn aðalfundur Blábankans, samfélagsmiðstöðvar á Þingeyri. Á liðnu ári var farið í endurskoðun...

Fjórðungsþing Vestfirðinga: auknar niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði

Haustþing Fjórðungsþings Vestfirðinga sem haldið var á Hólmavík  í síðasta mánuði ályktaði um niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði. Það var bæjarráð Bolungavíkur sem lagði til við...

Nýjustu fréttir