Laugardagur 20. júlí 2024

Páll Pálsson ÍS á heimleið

Páll Pálsson ÍS, nýr togari Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Hnífsdal, lagði af stað heimleiðis frá Shidao í Kína nú í morgun. Systurskipið Breki VE, nýr togari...

Elstu Íslendingarnir í febrúar 2022

Á facebooksíðunni langlífi er sagt frá því að ellefu elstu Íslendingarnir eru fæddir á tímabilinu frá maí 1917 og fram í...

Andlát: sr Einar jónsson

Látinn er sr. Einar G. Jónsson, sem var meðal annars sóknarprestur í Árnesi á Ströndum. Hans er minnst á heimasíðu kirkjunnar : Sr. Einar fæddist...

Vegurinn að Látrabjargi er í mjög lélegu ástandi

Vegurinn að Látrabjargi á sunnanverðum Vestfjörðum er í slæmu ásigkomulagi eftir veturinn. Mikið er um djúpar holur og er bæði hætta á að fólk...

Reykhólar: sveitarstjórn samþykkir vegsvæði í landi Teigsskógar og Þórisstaða

Vegagerðin hefur fengið samþykkt erindi sitt til sveitarstjórnar um stofnun vegsvæðis í landi jarðanna Teigsskógur og Þórisstaðir. Það er nauðsynlegt svo unnt...

Patreksfjörður: Smur og dekk í nýtt húsnæði

Bílaverkstæðið Smur og dekk á Patreksfirði flutti í nýtt og glæsilegt  húsnæði í síðasta mánuði. Er það við Mikladalsveg 11 og færist starfsemin í...

Hef ekki stórar áhyggjur af þessu fyrir hans hönd

Friðbjörn Garðarsson, lögmaður ítalska barónsins  Felix Von Longo-Liebenstein sem á Engjanes, segist ekki hafa stórar áhyggjur fyrir hans hönd af landakröfum 10 eigenda Drangavíkur. Samkvæmt...

Reykhólahreppur: sveitarstjóri í veikindaleyfi

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum í gær að fela Árnýju Huld Haraldsdóttur, oddvita að gegna starfi sveitarstjóra að hálfu leyti eða...

Nýr Baldur á leiðinni til landsins

Vegagerðin skrifaði undir kaupsamning við Torghatten Nord um kaup á ferjunni Röst í gær föstudaginn 15. september. Síðdegis var lagt af stað...

Héraðsdómur Vestfjarða: Árneshreppur vann

Héraðsdómur Vestfjarða kvað upp í gær úrskurð í kærumáli Elíasar Svavars Kristinssonar og Ólafs Valssonar gegn Árneshreppi. Var dómurinn að öllu leyti Árneshreppi í...

Nýjustu fréttir