Laugardagur 20. júlí 2024

Hvað er samfélagsleg nýsköpun?

Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Vestfjarðastofa leitast við að svara því á fundi á Teams þann 12. júní kl. 12. Stefanía Kristinsdóttir fjallar þar um...

Baskasetur opnað í Djúpavík

Það var mikið um dýrðir í Djúpavík um síðustu helgi þrátt fyrir veðurham síðustu daga. Alþjóðlegt málþing um tengsl Íslendinga og Baska...

Síðasta vísitasía biskups Íslands var í Bolungavík

Síðasta vísitasíumessa biskups Íslands fór fram á sjómannadaginn í Hólskirkju í Bolungarvík. Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir er...

Ferðafélag Ísfirðinga: Fransí Biskví í Haukadal á miðvikudaginn

Gönguferð og sögustund  --- 1 skór --- Miðvikudaginn 12. júní Skráning óþörf, bara mæta.

Jónsósómi II – engin skuldsetning vegna 984 m.kr. hafnarframkvæmda í Vesturbyggð

Jón Kaldal hefur dregið til baka þá röngu fullyrðingu sína að laxeldisfyrirtækin hafi farið í mál við sveitarfélögin vegna hafnagjalda. Það eru...

Ísafjarðarhöfn: þrjú skemmtiferðaskip og um 4.000 farþegar í gær

Mikið var um að vera í góðviðrinu í Ísafjarðarhöfn í gær. Þrjú erlend skemmtiferðaskip voru í höfn og með þeim um 4.000...

Tap fyrir toppliðinu

Vestri tapaði 0-5 fyrir toppliði Völsungs í 2. deild kvenna í dag er liðin mættust á Húsavík. Völsungur leiddi...

Markaveisla á Torfnesi

Hörður frá Ísafirði vann stórsigur á Afríku í 5. deild karla í gær en leikar fóru 10-1 fyrir heimamenn.

Við Djúpið: fjölbreytt dagskrá framundan

Það er ekki nema rúm vika í að talið verði í fyrstu tónleika hátíðarinnar í ár. Þá fer í hönd spennandi tónleikavika...

Byggðastofnun gerir samkomulag við evrópska fjárfestingarbankann um bakábyrgðir

Evrópski fjárfestingasjóðurinn hefur undirritað samning um bakábyrgðir við Byggðastofnun vegna lána til lítilla og meðalstórra fyrirtækja í landsbyggðunum. Ábyrgðir...

Nýjustu fréttir