Raknadalshlíð – aukin snjóflóðahætta
Fyrir stundu varaði lögreglan á Vestfjörðum við aukinni snjóflóðahættu á Raknadalshlíð við Patreksfjörð.
Í tilkynningu segi að aukin snjóflóðahætta...
22 umsóknir í verkefnasjóð Púkans
Púkinn, barnamenningarhátíð á Vestfjörðum, verður haldin dagana 31. mars til 11. apríl.
Í desember var opnað fyrir umsóknir...
Bókleg próf fyrir aukin ökuréttindi verða rafræn
Rafræn próftaka í bóklegum prófum fyrir aukin ökuréttindi (ÖR-próf) hefst föstudaginn 31. janúar næstkomandi um allt land.
Prófinu hefur...
Uppbygging á fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar
Verkefnisstjórn, hefur skilað af sér tillögum um uppbyggingu að Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar.
Tillögurnar ganga út á...
Gul veðurviðvörun yfir alla helgina
Um helgina hefur Veðurstofan settá gula veðurviðvörun á allt landið frá kl. 17 á föstudegi og fram að miðnætti á sunnudagskvöldi. En...
Drónaflugið: litið alvarlegum augum
"Starfsfólk bæjarskrifstofu upplifði það þannig að verið væri að fylgjast með þeim, þess vegna var atvikið tilkynnt til lögreglu." segir Sigríður Júlía...
Benedikt Gunnar íþróttamaður Strandabyggðar 2024
Íþróttaverðlaun Strandabyggðar fyrir árið 2024 voru afhent á þriðjudaginn, en þau eru valin af tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd sveitarfélagsins eftir innsendum tillögum...
Drónaflugið: beðið svara bæjarstjóra
Beðið er svara frá Sigríði Júlíu Brynleifsdóttur, bæjarstjóra um drónaflugið sem tilkynnt var í síðustu viku til lögreglunnar á Vestfjörðum.
Skíðafélag Ísfirðinga með fulltrúa á HM unglinga og á Vetrarólympíuhátíð æskunnar
Þrír iðkendur SFÍ hafa verið valdir til þess að keppa á aðþjóðlegum mótum í næsta mánuði. Frá þessu er greint á vefsíðu...
“Vestfirsk” hryllingsmynd frumsýnd á Íslandi
Kvikmyndin The Damned verður frumsýnd á Íslandi 30. janúar næstkomandi og sýnd í Ísafjarðarbíó 2., 3. og 4. febrúar.