Miðvikudagur 3. júlí 2024

Strandveiði: 282 tonn komin í maí

Alls hafa liðlega 50 strandveiðibátar landað um 282 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn þar sem af er maímánuði. Að auki hafa sjóstangveiðibátar...

HVEST : Hópslysaæfing á Vestfjörðum

Á miðvikudaginn var , þann 22. maí tók Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þátt í æfingu viðbragðsaðila á norðanverðum Vestfjörðum við hópslysi.

Þorlákur ÍS 15

Þorlákur ÍS 15 var smíðaður í Póllandi og kom til heimahafnar í Bolungarvík í ágústmánuði árið 2000. Þorlákur, sem...

Hægir á verðhækkunum matvöru

Á heimasíðu Alþýðusambandsins er sagt frá því að verðbólga í matvöruverslunum fari lækkandi það sem af er ári. Milli...

Endurnýja á samninga um rekstur Fab Lab smiðja

Endurnýja á samninga við ellefu Fab Lab smiðjur sem eru víðs vegar um landið, þar á meðal á Ísafirði.

Framleiðsluvirði landbúnaðarins áætlað 89 milljarðar árið 2023

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar er heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2023 áætlað 89 milljarðar króna sem er rúm 8% aukning frá árinu 2022 en...

Bretland: skoskur eldislax með mest útflutningsverðmæti af matvöru

Eldislax frá Skotlandi var á síðasta ári í efsta sæti af útfluttri matvöru frá Bretlandi hvað verðmæti snertir. Samkvæmt frétt á vefnum...

Vöktum landið saman!

Land og skógur auglýsir eftir áhugasömu fólki sem vill taka þátt í vöktunarverkefninu Landvöktun - lykillinn að betra landi. Þátttakendur leggja þar...

Vestfirðir 8 sveitarfélög – voru áður 35

Nýja sveitarfélagið á sunnanverðum Vestfjörðum heitir tímabundið  Sameinað sveitarfélag Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar samkvæmt því sem fram kemur í frétt frá Byggðastofnun.

Viðtal vikunnar: Finnbogi Sveinbjörnsson

Finnbogi Sveinbjörnssom, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga (Verk Vest) er fæddur 25. febrúar 1966 og ólst upp í Bolungavík. Eftir...

Nýjustu fréttir