Vesturbyggð: Margar útstrikanir hjá D lista Sjálfstæðisflokks og óháðra

Í kosningunum voru margar útstrikanir hjá D lista Sjálfstæðisflokks og óháðra í Vesturbyggð, en listinn fékk samtals 263 atkvæði.

Hólmavík: sundlaugin lokuð

Sundlaugin á Hólmavík er lokuð og verður það a næstunni. Ástæðan er skerðing á sölu raforku frá Landsvirkjun sem veldur því að...

Kerfillinn burt – umhverfisátak

Umhverfisátakið kerfillinn burt  hefur staðið yfir síðustu daga á vegum Bolungavíkurkaupstaðar undir heitinu Fögur er Víkin. Hafa bæjarbúar svarað kallinu af miklum krafti og hefur...

Vesturbyggð: hækkar lántökur um 190 m.kr.

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að lántökur hjá Lánasjóði sveitarfélaga á árinu 2020 verði umfram þær lántökur sem áformaðar eru í fjárhagsáætlun ársins. Fjárhagsáætlun 2020 gerir...

Póstmál flutt til Byggðastofnunar

Lagt hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi sem færir póstmál frá Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til Byggðastofnunar. Með tilfærslu póstmála frá Póst-...

Muggur saga af strák

Kómedíuleikhúsið hefur endurútgefið hina vinsælu barnabók, Muggur saga af strák. Bókin kom fyrst út árið 2017 og hefur verið ófánleg í mörg...

Sveinseyrarflugvöllur gæti orðið kórónan í samgöngum á Vestfjörðum



Þingeyrarakademían beinir þeim eindregnu tilmælum til ráðamanna að skoða nú vel og vandlega hvort aðalflugvöllur fyrir Vestfirði sé ekki best staðsettur á Sveinseyrarodda í...

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur – VG gefur eftir

Sjálfstæðisflokkurinn yrði stærsti flokkurinn ef kosið væri nú. Hann fengi rúm 24 prósent atkvæða. Vinstri græn yrðu næststærsti flokkurinn með rúm 19 prósent atkvæða....

Matvælastofnun vill ráða sérfræðing í fiskeldi með aðsetur í Vesturbyggð

Matvælastofnun óskar eftir að ráða jákvæðan og metnaðarfullan einstakling í opinbert eftirlit með fiskeldi og vinnslu sjávarafurða í 100% starf sérfræðings með aðsetur í...

Sandeyri: útsetning seiða hafin

Útsetning seiða í kvíar við Sandeyri hófst á þriðjudaginn í síðustu viku og eru komið seiði í tvær kvíar að sögn Daníels...

Nýjustu fréttir