Laugardagur 20. júlí 2024

Kampi: greiðslustöðvun framlengd – Ísafjarðarbær mótmælti

Héraðsdómur Vestfjarða framlengdi á þriðjudaginn greiðslustöðvun Kampa á Ísafirði til 10. ágúst. Segir í dómnum að telja verði töluverð líkindi til þess...

Samningur um Blábanka á Þingeyri samþykktur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum síðast liðinn fimmtudag, samning um uppbyggingu samfélagsmiðstöðvarinnar Blábanka á Þingeyri. Undanfarna mánuði hefur verið unnið að stofnun samfélagsmiðstöðvar...

Cafe Riis á Hólmavík til sölu

Bára Karlsdóttir, annar af eigendum Cafe Riis segir að sumarið hafi gengið vel þrátt fyrir leiðinlegt veður fyrrihluta sumars. Hún segir að hegðunarmynstur ferðamanna...

Vakti athygli á frestunum en er á leið úr bæjarfélaginu

Eftir að færsla Pálínu Jóhannsdóttur á facebook sem fór á flug í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum er ljóst að margar íþróttagreinar hér...

Álfadalur: bók um kynferðisofbeldi

Að gefnu tilefni vill Sævar Þór Jónsson lögmaður fyrir hönd umbjóðenda sinna, afkomenda Jóns Hafsteins Oddssonar (Nonna) og Guðmundu Jónínu Guðmundsdóttur (Mundu),...

„Örugglega Íslandsmet“

Rúmt ár er síðan slátrun hófst hjá Arnarlaxi á Bíldudal og hefur framleiðslan aukist jafnt og þétt með hverjum mánuðinum. Í gær var slátrað...

Veikt barn, fjarri þjóðarsjúkrahúsinu

Birkir Snær er bráðum tveggja ára og hefur á sinni stuttu ævi þurft að ströggla með hættulegan sjúkdóm sem heitir LCH (Langerhans cell histiocytosis)....

Sigurður A. Jónsson ráðinn slökkviliðsstjóri slökkviliðs Ísafjarðarbæjar

Sigurður A. Jónsson hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri slökkviliðs Ísafjarðarbæjar og mun hefja störf í janúar 2020.  Leitað var til Intellecta til þess að veita...

Ríkisendurskoðandi eigandi í laxveiðiá

Guðmundur Björgvin Helgason, ríkisendurskoðandi er eigandi að jörðinni Leysingjastöðum í Dalasýslu ásamt eiginkonu sinni Helgu Jónu Benediktsdóttur samkvæmt Lögbýlaskrá. Helga Jóna er...

Skutulsfjörður: landfylling fyrir íbúðabyggð

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að heimiluð verði opinber kynning á skipulags- og matslýsingu frá Verkís dagsett í september...

Nýjustu fréttir