Laugardagur 20. júlí 2024

Hvalveiðar leyfðar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gildir fyrir veiðitímabilið 2024 og...

Vesturbyggð: samþykkja ásætuvarnir með koparoxíði

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar  lagðist í janúar gegn því án undangengins umhverfismats að notaðar yrðu ásætuvarnir í eldiskvíum í Arnarfirði  sem innihalda...

Vilja hækka framlag til Vesturafls og fjölsmiðjunnar

Velferðarnefnd Ísafjarðarbæjar hefur falið starfsmönnum velferðarsviðs að vinna drög að nýjum samningi við Vesturafl og fjölsmiðjuna. Bæjarráð hefur einng rætt málið og...

Alþingi: þingmaður heldur því fram að Arnarlax hafi greitt tugi milljarða króna í arð

Gísli Ólafsson, alþm. (P) hélt því fram úr ræðustól á Alþingi í gær að eigendur Arnarlax hefðu borgað sér tugi milljarða króna...

Háskólasetur Vestfjarða: Sumarvísindaport í dag

Þriðjudaginn 11. júní kl.12.10 verður SumarVísindaport í kaffistofu Háskólasetursins. Þá mun Dr. Laborde ásamt þremur PhD nemum kynna verkefni sem þau hafa...

Bolungavíkurhöfn: 1.481 tonn í maí

Heildaraflinn sem barst á land í Bolungavíkurhöfn í maí var 1.481 tonn. Strandveiðin var mikil í mánuðinum og...

Lambagras

Lambagras er ein af algengustu jurtum landsins.  Það vex á melum, söndum og þurru graslendi.  Það vex jafnt á láglendi sem hátt...

Snæfjallahátíð um Jónsmessuna

Tónlistarhátíðin Snæfjallahátíð verður haldin í Dalbæ og í Unaðsdalskirkju á Snæfjallaströnd 21. -23. júní.  Fram koma ;

Rúmlega 200 sóttu um 16 stöðugildi

Svæðisstöðvar íþróttahéraðanna eru átta um allt land og eru tvö stöðugildi á hverri stöð. Rúmlega 200 einstaklingar sóttu um störfin 16 sem...

Hvalatalningar sumarsins hafnar

Nú í byrjun sumars hófust viðfangsmiklar hvalatalningar við landið, þegar rannsóknarskipið Árni Friðriksson lagði í hann frá Hafnarfirði.Þessar talningar eru hluti af...

Nýjustu fréttir