Miðvikudagur 3. júlí 2024

Arnarlax: Þrjú ný í framkvæmdarstjórn

Arnarlax tilkynnti í morgun breytingar á framkvæmdastjórn félagsins, Rúnar Ingi Pétursson tekur við sem framkvæmdastjóri yfir fiskvinnslu félagsins, Hjörtur Methúsalemsson og...

Knattspyrna: Vestri gerði jafntefli við KR í vesturbænum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni gerði góða ferð í Vesturbæinn í Reykjavík á laugardaginn. Liðið mætti KR í Frostaskjólinu og greinilegt var...

Nýtum kosningaréttinn!

Í fréttatilkynningu frá Höllu Tómasdóttur til Vestfirðinga hvetur hún þá til þess að nýta kosningaréttinn. "Eins og ég...

Menntaskólinn á Ísafirði: 61 nemandi brautskráður

Laugardaginn 25. maí var 61 nemandi brautskráður frá skólanum við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju. Útskriftarnemar, starfsfólk skólans, afmælisárgangar og aðrir gestir voru...

Skutulsfjörður: Heitt vatn finnst í Tungudal

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða hefur verið að bora eftir heitu vatni i Tungudal á Ísafirði síðustu daga og í gær var komið...

2. deild kvenna: Fyrsta stigið í hús

Vestrastúlkur kræktu í fyrsta stigið í 2. deild kvenna í sumar þegar þær gerðu 1-1 jafntefli við Smára í dag á Torfnesi.

Aldarafmæli: Finnbjörn Þorvaldsson

Minnt er á það í Morgunblaði dagsins að í dag er aldarafmæli Hnífsdælingsins Finnbjörns Þorvaldssonar, frjálsíþróttakappa. Æviágrip:

Ný stjórn Landverndar

Snæbjörn Guðmundsson og Kristín Macrander hlutu sérstakar viðurkenningar Landverndar í náttúru- og umhverfisvernd á aðalfundi sem haldinn var í Gufunesbæ í Grafarvogi...

Strandveiði: 282 tonn komin í maí

Alls hafa liðlega 50 strandveiðibátar landað um 282 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn þar sem af er maímánuði. Að auki hafa sjóstangveiðibátar...

HVEST : Hópslysaæfing á Vestfjörðum

Á miðvikudaginn var , þann 22. maí tók Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þátt í æfingu viðbragðsaðila á norðanverðum Vestfjörðum við hópslysi.

Nýjustu fréttir