Styrkir fyrir vottaða lífræna bændur
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til tækjakaupa fyrir vottaða lífræna bændur. Þessir styrkir eru ætlaðir til kaupa á sérhæfðum búnaði...
Vísitala neysluverðs lækkar milli mánaða
Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í janúar 2025, er 635,5 stig (maí 1988=100) og lækkar um 0,27% frá fyrri mánuði samkvæmt upplýsingum...
Viltu læra að klifra
Klifurfélag Vestfjarða býður upp á byrjendanámskeið í klifri sunnudaginn 16. febrúar kl. 19-20. Námskeiðið fer fram í húsnæði félagsins, gamla Skátaheimilinu við...
Vestfirðir: Spáð óveðri í dag
Vegagerðin vekur athygli á því að Veðurstofan spáir miklu óveðri í dag eftir kl. 13:00 og hefur sett alla vegi á óvissustig....
Landsréttur : málflutningur í dag í áfrýjun Vesturbyggðar
Í dag fer fram í Landsrétti málflutningur í máli sem Vestubyggð höfðaði á hendur Arnarlax um greiðslu á...
Stofna 11,2 ha lóð umhverfis hótel Breiðavík
Framkvæma- og skipulagsáðs Vesturbyggðar hefur samþykkt að stofnuð verði 11,2 hektara lóð umhverfis hótel Breiðavík við utanverðan Patreksfjörð. Merkjalýsingin á lóðinni er...
Vikuviðtalið: Anna Sigríður Ólafsdóttir
Ég heiti fullu nafni Anna Sigríður Ólafsdóttir, en það vill brenna við að fólk þekki mig ekki undir því nafni því ég...
Tónlistarskóli Ísafjarðar: tónleikar í Hömrum á sunnudaginn
Fjórhent og sexhent- Píanótónleikar verða í Hömrum á sunnudaginn 2.febrúar kl.17.00.
Það eru píanónemendur Beötu Joó sem halda...
Daníel Már íþróttamaður HHF 2024
Daníel Már Ólafsson er íþróttamaður Héraðssambandsins Hrafna Flóka 2024. Útnefningin var kynnt á uppskeruhátíð HHF sem var haldin í Skjaldborgarbíó á...
Raknadalshlíð – aukin snjóflóðahætta
Fyrir stundu varaði lögreglan á Vestfjörðum við aukinni snjóflóðahættu á Raknadalshlíð við Patreksfjörð.
Í tilkynningu segi að aukin snjóflóðahætta...