Strandavegur um Veiðileysuháls í Árneshreppi

Vegagerðin hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu um Strandaveg um Veiðileysuháls í Árneshreppi. Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn...

Unglingalandsmót UMFÍ 2022 verður á Selfossi um verslunarmannahelgina

Skráning er hafin á Unglingalandsmót UMFÍ sem verður samkvæmt venju um verslunarmannahelgina. Mótið verður að þessu sinni haldið...

Opnar lögmannsstofu á Ísafirði

Lagastoð lögfræðiþjónusta hefur opnað starfstöð á Ísafirði og veitir Vestfirðingum alla almenna lögmannsþjónustu. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir lögmaður, sem veitir skrifstofunni forstöðu, verður...

Hrun í útflutningstekjum sjávarútvegs

Verðmæti út­fluttra sjáv­ar­af­urða hrundi á fyrri helm­ingi árs­ins 2017 miðað við sama tíma í fyrra. Nam verðmætið 21,9 pró­sent lægra en árið á und­an...

Ísafjörður: nemendagarðar kosta 778 m.kr.

Kostnaður við 40 íbúða nemendagarða sem reisa á við Fjarðarstræti á Ísafirði er áætlaður 778 m.kr. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun samþykkti að veita...

Merkir Íslendingar – Kristinn Snæland

Kristinn Snæland fæddist í Reykjavík 24. október 1935. Foreldrar hans voru Þórhildur Hafliðadóttir, f. 20.9. 1912, d. 1.11. 1993, og Baldur Snæland, f. 25.2. 1910,...

Saga einleikja er komin út

Okkar eigin einleikari Elfar Logi Hannesson lauk í vikunni fjármögnun á útgáfu á einstakri bók um einleikjasögu Íslands. Í dag fékk hann svo í...

Uppskrift vikunnar – Öðruvísi Gúllassúpa

Þetta er öðruvísi gúllassúpa þar sem það er hakk í stað gúllas í henni sem gerir það að auki súpunni ódýrari og...

Íbúafjöldinn tvöfaldaðist

Kristján Freyr Halldórsson, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður segir að ætla megi að íbúafjöldinn á norðanverðum Vestfjörðum hafi tvöfaldast yfir páskana. Hann segir...

Vissara að taka til hlý og vatnsvarin föt

Veður­fræðing­ur Veður­stofu Íslands mæl­ir með því að fólk sem hygg­ur á ferðalög um helg­ina hafi til ör­ygg­is regn­föt og hlýj­an fatnað með í fartesk­inu....

Nýjustu fréttir