Laugardagur 20. júlí 2024

Þrúðheimar: bærinn brýtur ákvæði stjórnsýslulaga

Birt hefur verið opinberlega bréf Þrúðheima ehf til Ísafjarðarbæjar dags 20. ágúst þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við málsmeðferð og ákvörðunartöku um rekstur...

Samskip hættir þjónustu á Ísafirði

Samskip hefur sagt upp öllum fimm starfsmönnum sínum á Ísafirði og mun hætta rekstri afgreiðslunnar á Ísafirði frá og með 1. maí næstkomandi. Halldór...

Látrar í Aðalvík: viðbygging við Sjávarhúsið ekki rifin

Skipulags- og mannvirkjanefnd  Ísafjarðarbæjar telur ekki tilefni til að gera kröfu um að viðbygging við Sjávarhúsið, Látrum verði fjarlægð. þetta var niðurstaða nefndarinnar á fundi hennar...

Snerpa með vefmyndavélar í Bolungavík

Snerpa á Ísafirði hefur sett upp tvær vefmyndavélar í Bolungavík. Myndavélarnar eru staðsettar á Holtabrún 16 og snýr önnur í austur og hin í...

Vestfirðingurinn Saga Matthildur í Idol keppni kvöldsins

Í kvöld fara fram átta manna úrslit í Idol stjörnuleit keppninni sem er sýnd á Stöð 2. Um er að ræða útsláttarkeppni...

Sif Huld: eineltið stóð í 7-8 ár – Bærinn greip ekki til aðgerða

Sif Huld Albertsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ fékk lausn frá störfum á fundi bæjarstjórnar í gær. Erindi hennar var samþykkt með öllum...

Miðaldra og rúlla um Ísland

Í sumar tóku þrjár miðaldra konur sig upp og skelltu sér í hringferð um landið á rafmagnshjólum og reiddu góða skapið í þverpokum. Hringferðin...

Þuríður Pétursdóttir nýr forstöðumaður Innheimtustofnunar á Ísafirði

Þuríður Pétursdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Innheimtustofnunar sveitarfélaga á Ísafirði. Þuríður er lögfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur langa...

Gera alvarlegar athugasemdir við embættisfærslur Heilbrigðisnefndar Vestfjarða

Eigendur jarðarinnar Ögurs og ferðþjónustufyrirtækisins  Ögurferða í Súðavíkurhreppi gera alvarlegar athugasemdir við embættisfærslur og aðgerðir heilbrigðisnefndar og Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða vegna ólögmætrar og stórfelldrar mengandi...

Tekjuhæstir á Vestfjörðum: Bolvíkingar áberandi

Þrír bolvískir útgerðarmenn voru meðal tekjuhæstu manna á Vestfjörðum árið 2018, samkvæmt upplýsingum úr álagningaskrá ríkisskattstjóra. Allir hafa þeir selt kvóta á síðasta ári...

Nýjustu fréttir