Laugardagur 20. júlí 2024

Nýr veitingastaður á Ísafirði

Veitingarstaðurinn Bubbly hefur verið opnaður á Austurvegi 1 á Ísafirði. Það er fyrirtækið Pasta og Panini ehf sem stendur að rekstrinum. Það...

Aukinn áhugi á lánveitingum frá Byggðastofnun

Byggðastofnun segir að merkja megi vaxandi áhuga á lánum frá Byggðastofnun eftir undirritun samkomulags stofnunarinnar við Fjárfestingabanka Evrópusambandsins í síðustu viku.

OV varar við heita vatninu í Tungudal

Orkubú Vestfjarða hefur varað fólk við heita borholuvatninu í Tungudal. Vatnið sé um 58 gráður á Celsius en hitastigið sé breytilegt og...

Pétursey ÍS 100

Línuveiðarinn Pétursey ÍS 100 var 91 tonn að stærð, smíðuð árið 1902 í Kristiansund í Noregi. Var hún eign hlutafélagsins Vísis frá...

Íbúar velja nafn á sameinað sveitarfélag

Á fyrsta fundi nýrrar bæjar­stjórnar sameinaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar var samþykkt að unnin verði skoð­anan­könnun meðal íbúa um nafn á nýtt...

Allt bóknám í boði í fjarnámi hjá Menntaskólanum

Allir bóknámsáfangar sem kenndir eru í MÍ eru  einnig í boði í fjarnámi. Í fjarnámi er notað fjarkennslukerfið Moodle en þar setja kennarar...

Matvælaráðherra fær tvo aðstoðarmenn

Þau Bjarki Hjörleifsson og Pálína Axelsdóttir Njarðvík hafa verið ráðin sem aðstoðarmenn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Bjarki er fæddur...

Ferðafélag Ísfirðinga: Ingjaldssandur

--- 1 skór --- Róleg og notaleg ganga með sögustundum.Laugardaginn 15. júní Skráning óþörf, bara mæta,...

Hvalur hf. fær leyfi til hvalveiða

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­vælaráðherra hef­ur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gild­ir fyr­ir veiðitíma­bilið 2024 og...

Vestfjarðagöngin lokuð

Vestfjarðagöngin er lokuð. Rúta bilaði í einbreiða hluta ganganna og eru viðgerðarmenn komnir á staðinn og unnið er að því að koma...

Nýjustu fréttir