Miðvikudagur 3. júlí 2024

Harmleikur í Bolungavík: okkur er brugðið

Okkur er verulega brugðið segir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík. "Þetta er harmleikur sem átti sér stað en rétt að taka...

Þarf botnmálning skipa að fara í umhverfismat?

Í byrjun apríl síðastliðnun ákvað Skipulagsstofnun að gera þyrfti sérstakt umhverfismat fyrir notkun ásætuvarna Arctic Fish í sjókvíaeldi í Arnarfirði. Ástæðan er...

Grunnskólinn Ísafirði: tilboð 38% yfir kostnaðaráætlun

Eitt tilboð barst í viðhald á Grunnskólanum á Ísafirði. Um er að ræða uppbyggingu á gluggum og á gangiGrunnskólans á Ísafirði ásamt...

Alvarlegir atburðir í Bolungavík

Lið lögreglu er í Bolungavík og sveit tæknimanna var flogið vestur úr Reykjavík undir kvöldið. Helgi Jensson, lögreglustjóri vildi ekkert segja um...

Mikill samdráttur í bílainnflutningi

Nýskráningar fólksbifreiða eru orðnar 4.148 það sem af er þessu ári. Á sama tíma í fyrra voru þær 7.020 svo um er...

Mennska

Út er komin bókin Mennska en höfundur hennar Bjarni Snæbjörnsson sem ólst upp á Vestfjörðum við algeran skort á hinsegin fyrirmyndum.

Mengun yfir viðmiðunarmörk á Heiðarfjalli á Langanesi

Í ágúst 2023 stóð Umhverfisstofnun fyrir ítarlegri rannsókn á dreifingu mengunar í jarðvegi sem og í yfirborðsvatni og grunnvatni á svæðinu. Rannsóknin...

Gera á göngustíg upp í Naustahvilft

Til stendur að gera náttúrustíg upp í Naustahvilft í Skutulsfirði og hefur Kjartan Bollason, lektor við Háskólann á Hólum og sérfræðingur í...

Arnarlax: Þrjú ný í framkvæmdarstjórn

Arnarlax tilkynnti í morgun breytingar á framkvæmdastjórn félagsins, Rúnar Ingi Pétursson tekur við sem framkvæmdastjóri yfir fiskvinnslu félagsins, Hjörtur Methúsalemsson og...

Knattspyrna: Vestri gerði jafntefli við KR í vesturbænum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni gerði góða ferð í Vesturbæinn í Reykjavík á laugardaginn. Liðið mætti KR í Frostaskjólinu og greinilegt var...

Nýjustu fréttir