Miðvikudagur 18. september 2024

Garpsdalskirkja

Garpsdalskirkja er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Garpsdalur er bær, kirkjustaður ogfyrrum prestssetur við norðanverðan Gilsfjörð. Þar var kirkja...

Færri selir nú en í fyrra

Um 40 sjálfboðaliðar tóku þátt í að telja seli á Vatnsnesi og Heggstaðanesi í sunnudag þegar fram fór selatalning.

Salmonella í kjúklingabringum

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingabringum frá Esju Gæðafæði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent...

Bolungavík: innsiglingin ekki dýpkuð

Verðfyrirspurn um dýpkun innsiglingarinnar í Bolungavíkurhöfn leiddi í ljós að verðið er of hátt að mati Vegagerðarinnar. Tilboð barst frá Rafsta, norsku...

Tónleikar í Dalbæ um verslunarmannahelgina

Tónleikar verða í Dalbæ á Snæfjallaströnd laugardaginn 5. ágúst kl. 16-18 um verslunarmannahelgina. Meðal þeirra sem fram koma eru Berta Dröfn Ómarsdóttir...

Ísafjörður: mengun langt undir mörkum

Morgunblaðið gerir í gær að umfjöllunarefni reyk frá skemmtiferðaskipum á Ísafirði á sunnudaginn. Haft er eftir Malin Brand blaðamanni, sem sögð er...

Ísafjarðarbær: bæjarráð í mánaðarfrí

Ekki er fyrirhugað að bæjarráð Ísafjarðarbæjar haldi næsta fund fyrr en 14. ágúst, en síðasti fundur þess var 17. júlí. Verða...

Speglaðir regnbogar

Regnbogar myndast þegar sólarljós leitar inn í regndropa og speglast á bakhlið dropanna. Breytilegur brotstuðull vatns fyrir mismunandi bylgjulengdir ljóss veldur tvístrun...

Nýr samningur um tannréttingar

Heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum Sjúkratrygginga og tannréttingasérfræðinga undirrituðu samning um tannréttingar í heilbrigðisráðuneytinu í dag en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur...

Garpsdalskirkja fær orgel að gjöf

Reykhólavefurinn segir frá því að Garpsdalskirkju hafi á dögunum fært orgel, sem afkomendur Jóhanns Guðmundssonar á Hólmavík gáfu kirkjunni.

Nýjustu fréttir