Miðvikudagur 18. september 2024

Hlutfall starfandi fólks lækkar

Samkvæmt manntalinu 2021 voru 70,3% þjóðarinnar 16-74 ára starfandi (185.266 manns). Þetta var tæpum þremur prósentustigum lægra hlutfall...

Einar Mikael með fullorðinssýning á Patreksfirði

Töframaðurinn Einar Mikael verður með sýningu í FLAK á Patreksfirði á morgun fimmtudaginn 3. febrúar kl. 21:00 Einar...

Borgarísjaki utan við Smiðjuvík

Í eftirlitsflugi áhafnarinnar á TF-GNA á dögunum varð þyrlusveitin vör við radarsvar í ratsjá þyrlunnar þegar flogið var utan við Smiðjuvík á...

Lýðskólinn Flateyri: skólasetning 9. sepember

Lýðskólinn á Flateyri verður settur 9. september næstkomandi og skólaslit verða 4. maí 2024. Nemendum stendur til boða húsnæði á vegum skólans....

Ísafjarðarbær: gerir alvaregar athugasemdir við forgangsröðum jarðganga í samgönguáætlun

Ísafjarðarbær gerir alvarlegar athugasemdir við forgangsröðun jarðgangaframkvæmda í drögum að samgönguáætlun fyrr árin 2024-38 sem voru í samráðsgátt...

Vestri styrkir sig fyrir lokaátökin

Vestri hefur samið við spænska sóknarmanninn Iker Hernandez. Þessi reynslumikli sóknarmaður lenti á Ísafirði í gær, en þess má geta að Iker...

Vesturbyggð: samþykkir brunavarnaáætlun

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur í umboði bæjarstjórnar samþykkt brunavarnaráætlun fyrir sveitarfélagið og verður hún send Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Áætlunin gildir einnig fyrir Tálknafjörð...

María Guðbjörg Sigurðardóttir Bachmann

Á myndinni sem tekin er árið 1891 af Birni Pálssyni ljósmyndara er María Guðbjörg Sigurðardóttir Bachmann (1883-1952) á Vatneyri í Patrekshreppi.

Garpsdalskirkja

Garpsdalskirkja er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Garpsdalur er bær, kirkjustaður ogfyrrum prestssetur við norðanverðan Gilsfjörð. Þar var kirkja...

Færri selir nú en í fyrra

Um 40 sjálfboðaliðar tóku þátt í að telja seli á Vatnsnesi og Heggstaðanesi í sunnudag þegar fram fór selatalning.

Nýjustu fréttir