Miðvikudagur 18. september 2024

Handknattleikur – Hörður fær nýjan þjálfara

Knattspyrnufélagið Hörður hefur ráðið Endre Koi sem nýjan þjálfara félagsins í handbolta og hefur hann störf næstu daga.

Ágætis veður á Vestfjörðum um helgina

Búast má við ágætis veðri á Vestfjörðum næstu daga. Í dag er gert ráð fyrir vestan 3-8, en...

Árneshreppur: tónleikar og mýrarbolti um helgina

Það hefur verið mikið um ferðamenn í sumar í Árneshreppi og um helgina verður margt um að vera. Þá...

MERKIR ÍSLENDINGAR – RAFN A. PÉTURSSON

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli í Grindavík

Vestri og Grindavík gerðu jafntefli í Lengjudeildinni í gær þegar liðin mættust í Grindavík. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir skömmu fyrir...

Samgönguáætlun: vantar fé í hafnarframkvæmdir í Bolungavík

Bolungavíkurkaupstaður leggur áherslu á fé til hafnarframkvæmda í Bolungavíkurhöfn í umsögn sinni um drög samgönguáætlun 2024 - 38.

Arnarstofninn: fjórðungur óðala á Vestfjörðum

Í Barðastrandasýslum, Ísafjarðarsýslum og Strandasýslu eru nú 24 arnaróðul í ábúð, af þeim 92 sem þekkt eru á landinu eða ríflega fjórðungur....

Hnúðlax

Hnúðlax (Oncorhynchus gorbuscha), sem einnig er nefndur bleiklax, tilheyrir ættkvísl kyrrahafslaxa og eru náttúruleg heimkynni tegundarinnar við Kyrrahafið frá Asíu til Norður...

Hlutfall starfandi fólks lækkar

Samkvæmt manntalinu 2021 voru 70,3% þjóðarinnar 16-74 ára starfandi (185.266 manns). Þetta var tæpum þremur prósentustigum lægra hlutfall...

Einar Mikael með fullorðinssýning á Patreksfirði

Töframaðurinn Einar Mikael verður með sýningu í FLAK á Patreksfirði á morgun fimmtudaginn 3. febrúar kl. 21:00 Einar...

Nýjustu fréttir