Miðvikudagur 18. september 2024

Þyrlur á Akureyri og í Vestmannaeyjum um helgina

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar verður staðsett á Akureyri annars vegar og í Vestmannaeyjum hins vegar um helgina og mun annast útköll þaðan. Þetta er...

Act alone elst leiklistarhátíða og eldist vel

Elsta leiklistarhátíð á Íslandi verður haldin í einleikjaþorpinu Suðureyri 10. - 12. ágúst. Um 20 einstakir viðburðir og ókeypis á allt. Act...

Merkir Íslendingar – Þórður Júlíusson

Þórður Ingólfur Júlíusson fæddist á Atlastöðum í Fljótavík á Hornströndum þann  4. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Júlíus Geirmundsson,...

Ísafjörður: Siglinganámskeið Sæfara í águst

Sæfari á Ísafirði býður upp á siglinganámskeið fyrir krakka og fullorðna nú í ágúst. Námskeiðin eru hönnuð fyrir byrjendur og eru kennd...

Forsetinn í þungarokkið

Forseti Íslands heldur í dag til Þýskalands þar sem hann er heiðursgestur á tónlistarhátíðinni Wacken Open Air sem fram fer dagana 2.–5....

Súðavík: fagnar samgönguáætlun en vill Álftafjarðargöng fyrr

Í umsögn Súðavíkurhrepps um drög að samgönguáætlun 2024-38 er lögð áhersla á nauðsyn góðra samganga á landi við Ísafjörð þar sem nær...

Gönguhátíð í Súðavík um helgina

Gönguhátíðin í Súðavík verður haldin í níunda skiptið um verslunarmannahelgina í sumar. Ferðir verða farnar um næsta nágrenni, styttri og lengri. Góð...

Snæfjallahringurinn

Af Stað er með í einstaka ferð á þetta fallega og fáfarna svæði, eina af perlum Vestfjarða! Ætlunin...

Handknattleikur – Hörður fær nýjan þjálfara

Knattspyrnufélagið Hörður hefur ráðið Endre Koi sem nýjan þjálfara félagsins í handbolta og hefur hann störf næstu daga.

Ágætis veður á Vestfjörðum um helgina

Búast má við ágætis veðri á Vestfjörðum næstu daga. Í dag er gert ráð fyrir vestan 3-8, en...

Nýjustu fréttir