Vesturbyggð: sett fé í innleiðingu heimastjórna

Bæjarráð Vesturbyggðar ræddi innleiðingu heimastjórna á fundi sínum í síðustu viku. Kosið var á laugardaginn í fjórar heimastjórnir í sveitarfélaginu nýja ...

Ekki margar athugasemdir við slökkvilið Ísafjarðarbæjar

Mannvirkjastofnun gerir mun færri athugasemdir við slökkvilið Ísafjarðarbæjar í úttekt sem gerð var í júní síðastliðinn en stofnunin gerði við slökkvilið Vesturbyggðar. En fram...

Ísfirskur skíðamaður – fimmfaldur Íslandsmeistari – studdur af Seagold Ltd

Í síðasta mánuði varð Dagur Benediktsson frá Ísafirði fimmfaldur Íslandsmeistari í skíðagöngu, sem er einstæður árangur. Á bak við slíkt liggur...

Strandabyggð mótmælir reglugerð um hrognkelsaveiðar

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur sent frá sér ályktun vegna reglugerðarbreytingar á hrognkelsaveiðum árið 2020. Í ályktuninni segir: „Sveitarstjórn Strandabyggðar harmar þau áform um breytingar á fyrirkomulagi...

Reykhólar: vonast eftir niðurstöðu fyrir áramót

Tryggvi Harðarson, sveitarstjóri Reykhólahrepps segist í samtali við bb.is vonast eftir því að niðurstaða Reykhólahrepps um leiðaval fyrir nýjan veg um hreppinn liggi fyrir...

Íþróttamannvirki á Ísafirði

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2019 er gert ráð fyrir 6 milljón króna framlagi til íþróttafélaga í gegnum svonefnda uppbyggingasamninga. Framlag ársins skiptist jafnt...

MÍ mætir VA í Gettu betur

Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna hefst á Rás 2 í kvöld og er það lið Menntaskólans á Ísafirði sem ríður á vaðið í fyrstu viðureigninni...

Kynning á meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða: Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Miðvikudaginn 1. febrúar og viku seinna þann 8. febrúar verður neistaranámsleiðir við Háskólasetur Vestfjarða kynntar. Fagstjórar meistaranáms í sjávarbyggðafræði og haf-...

Hvað er þetta?

Enn heldur Byggðasafn Vestfjarða áfram að grafa upp hina ýmsu hluti, lesendum sínum til skemmtunnar. Nú hefur safnið birt mynd af þessum furðulega hlut...

Að rækta vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum

Háskólasetur Vestfjarða og frumkvöðlafyrirtækið Austan mána hafa hlotið styrk frá Rannís úr Markáætlun vegna samfélagslegra áskorana 2020 fyrir verkefnið “Að rækta vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum.”...

Nýjustu fréttir