Laugardagur 20. júlí 2024

Birgir Gunnarsson: harmar yfirlýsingu Í listans

"Ég get ekki og ætla ekki að tjá mig um málefni einstakra starfsmanna hjá Ísafjarðarbæ og harma að það skuli gert með þessum hætti"...

Ný vefmyndavél á Flateyri

  Vefmyndavél hefur verið komið fyrir á Flateyri og er uppsetning og útsending myndavélarinnar samstarfsverkefni Önfirðingafélagsins, Snerpu ehf. á Ísafirði og Græðis sf. Flateyri. Myndavélin...

Andlát: Ársæll Egilsson skipstjóri

Í gær 18. mai sl, lést á Borgarspítalanum Ársæll Egilsson fyrrum skipstjóri og útgerðarmaður á Tálknafirði. Hann var fæddur á Steinanesi í Arnarfirði 2. september...

Nýtt íþróttahús á Ísafirði í undirbúningi

Núverandi bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt framkvæmdaáætlun fyrir næstu 4 ár og þar er nýtt yfirbyggt fjölnota knattspyrnuhús helsta framkvæmdin á tímabilinu. Kostnaður er áætlaður...

Villi Valli heiðursborgari Ísafjarðarbæjar

"Ég er bara hissa. Orðlaus. Þessi hefði ég aldrei búist við. Það eru margir aðrir sem eiga þetta meira skilið en ég." Sagði Vilberg...

Gallup: afhroð hjá stjórnarflokkunum í Norðvesturkjördæmi

Miklar breytingar myndu verða í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum yrðu úrslit í samræmi við nýjustu könnun Gallup sem unnin var í mars....

Formleg opnun Nettó

Eins og Ísfirðingar hafa verið varir við síðustu vikur hafa staðið yfir miklar breytingar á verslun Samkaupa. Á hádegi í dag var formleg opnun...

Vestfirðir: Kona úr bakvarðasveit handtekin

Kona úr bakvarðasveit Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem starfað hefur í vikunni á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík var handtekin í morgun. Hún er grunuð um að...

Vestfirðir fegurstir

Vísir fékk vel valinn hóp álitsgjafa til að velja fallegasta stað landsins. Margir álitsgjafanna áttu í erfiðleikum með að gera upp hug sinn á...

Merkir Íslendingar – Sonja Zorilla

Sonja Wendel Benjamínsson de Zorilla fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1916. Foreldrar hennar voru hjónin María Emelie Wendel, f. á Þingeyri, 18.10. 1887, d....

Nýjustu fréttir